Úrval - 01.08.1974, Síða 90

Úrval - 01.08.1974, Síða 90
88 URVAL Haleyætt nútímans heldur áfram að vera þverskurður af hinum sí- breytilegu viðhorfum og tækifær- um hinnar svörtu Ameríku. Faðir rithöfundarins Alex Haleys, Símon að nafni, vann fyrir sér sem þjónn í járnbrautarsvefnvögnum öðru hverju á árunum sem hann stund- aði nám við Landbúnaðar- og tækni háskóla Nodður-Karólínufylkis í Greensboro. Sumarið 1916 vann Símon Haley á leiðinni milli Buff- alo og Pittburgh. Þá kynntist hann farþega nokkrum, R. S. M. Boyce að nafni. Hann var hættur störfum fyrir aldurs sakir, en hafði verið framkvæmdastjóri hjá Curtis-út- gáfufyrirtækinu. Boyce lagði fram fé, sem gerði Haley fært að ljúka námi og hefja síðan framhaldsnám við Búnaðar- og lífsvísindadeild New Yorkfylkis við Cornellháskóla og ljúka þaðan meistaraprófi. Síðan kenndi Símon Haley við ýmsa litla negraskóla í Suðurríkjunum. Bertha, móðir Alex Haleys, var kennari. Hann á tvo bræður, Ge- orge W. Haley, sem er aðstoðarfor- stöðumaður Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna, og Júlíus C. Haley, sem er arkitekt og starfar fyrir bandaríska flotann. Frá því að Alex Haley lét af störfum í Strandvarna- liði Bandaríkjanna, hefur hann starfað sem rithöfundur og notið sívaxandi vinsælda sem höfundur bóka, greina í tímaritum og kvik- myndahandrita. Hann og bræður hans hafa komið á laggirnar stofn- un einni í Washington, og ber hún nafnið Kintestofnunin. Markmið hennar er að stuðla að rannsóknum á menningararfleifð og uppruna bandarískra blökkumanna. Blindur píanósnillingur George Shearing að nafni er alltaf reiðu- búinn til að mæta hverju sem er, með brosi á vör. Að loknum hljómleikum nýlega í Chicago ávarpaði hann áheyr- endur á þessa leið: „Til að suka áhrifin, hvað mig snertir er ég fús að láta slökkva öll ljós“. Fyrrverandi forsætisráðherra ísraels nú nýlega látinn, Ben Gur- ion, ávarpaði þingið (Knessef) á skyrtunni einni saman að ofan- verðu og bindislaus. Þegar deild hans mótmælti, sagði hann Win- ston Churchill hafa gefið sér leyfi til þessa: „í síðustu heimsókn minni til Churchills í London vildi ég fara úr jakkanum og taka af mér hálsbindið. Hann stöðvaði mig þá og sagði: „Herra forsætisráðherra, betta getið þér aðeins gert í Jerúsalem“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.