Goðasteinn - 01.12.1964, Blaðsíða 13

Goðasteinn - 01.12.1964, Blaðsíða 13
sóttu hesta, fluttu heim heyið, þegar hirt var, og smöluðu kvíánum kvöld og morgna. Guðmann býr nú á Jórvík og hefir búið þar nálega 40 ár, en Jón býr í Reykjavík, kunnur organleikari. Mikið miklaðist mér að sjá engjarnar, sem þessar jarðir áttu, geysi víðáttumiklar og grasið mikið. Aldrei var slegið, þar sem þýft var, því nóg var af rennsléttu slægjulandi. ísleifur vakti okkur Stefán alltaf á sjöunda tímanum á morgnana. Ingibjörg kona ísleifs færði okkur flóaða nýmjólk í rúmið, og kaffi fengum við á eftir, ef við vildum. Ekki veit ég, hvað Ingibjörg hefir klætt sig löngu á undan öðrum, en búin var hún að kveikja upp eldinn í hlóðunum og hita bæði mjólkina og morgunkaffið, þegar ég vaknaði. Ég hugsaði lítið um það þá en skildi betur síðar, hvað miklu þessi kona afkastaði. Það brást varla, að morgunverðurinn kæmi síðar en kl. 9V2-IO> °g þá hafði Ingibjörg lokið við að mjólka kýrnar og ærnar, en mig minnir, að Guð- björg dóttir hennar hafi oftast hjálpað henni við mjaltastörfin. Ekki var það heldur lítið verk að hirða öll sokkaplöggin af fólkinu, blaut og leirug á hverju kvöldi. Hverjum manni fékk Ingibjörg þurra sokka að morgni. Á hirðingardögum kom hún jafnan á teig síðari hluta dags og var þá ekki svifasein við að raka flekki í múga. Það var unnið af miklu kappi að heyskapn- um, hvert sem litið var í sveitinni. Velferð og afkoma var algjör- lega háð því, að vel heyjaðist, enda var slátturinn nefndur bjarg- ræðistími. Það þótti mikilsvert að vera góður sláttumaður, og var dáðst að þeim, sem röskvastir voru við að fella grasið. ísleifur taldi Kristján Pálsson í vesturbænum í Jórvík bezta sláttumann í sveitinni. Hann var þá í broddi lífsins. Hann byrj- aði búskap á Skaftárdal á Síðu fáum árum síðar, og með ein- dæma harðfengi og dugnaði komst hann í röð efnuðustu bænda hér í sýslu. Ein stór hlaða var heima við bæinn í Jórvík, og mig minnir, að Isleifur hafi átt tvær aðrar hlöður, litlar. Hann varð þó að hafa mikið hey úti. Hann hlóð útiheyin upp af mikilli vandvirkni og þakti með rótgóðu torfi. Var það mikið verk og erfitt. Öll hús voru hlaðin úr mýrarkekkjum, því grjót var hvergi að fá í landareigninni. Bárujárn var á stærstu hlöðunni en öll hús, önnur, með torfþaki. Grjóthella var þar ekki til að gera Godasteinn 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.