Goðasteinn - 01.12.1964, Blaðsíða 78

Goðasteinn - 01.12.1964, Blaðsíða 78
Fyrst er blæbrími, þá tötratími, síðan kemur olbogagangur. Hann er bæði harður og langur. Kærasti, kærasta og kærustupar er herfileg íslenzka. Trúlofun og að trúlofast er og hvergi nærri nógu gott mál. Að bindast tryggðum og vera heitbundinn, heitmey og unnusti er stórum betra. II. Til forna áttu íslendingar mörg virðuleg orð yfir sameiningu karls og konu. Maður bað sér konu, venjulega föður stúlkunnar. Gengi það að óskum, varð stúlkan festarmey, festarkona eða heitmey. Maðurinn hafði fastnað sér konuna. Gat hún þá setið í festum svo og svo lengi, ef brullup var ei þegar ákveðið eða biðill þótti óráðinn og þurfti að bregða sér utan að afla sér fjár og frama. Var þá festartími ákveðinn, lengst þrír vetur. En varast skyldi festarmaður að vera lengur utan en til var tekið, því er tíminn var útrunninn, var stúlkan, eða réttara sagt lög- ráðamaður hennar, laus allra mála. Stóð þá ekki á nýjum biðli, ef um mikinn kvenkost eða gott gjaforð var að ræða. Hlauzt þar stundum af harmsaga. Að fífla konu þótti hin mesta smán og gat gilt þann, er það lék, lífið. Nú var kona manni gefin eða mundi keypt og brullupsstefna ákveðin, að því er virðist helzt að haustnóttum. Var þá haldin mikil veizla, er stóð í þrjá daga eða lengur. Tókust nú góðar ástir með hinum ungu hjónum. „Voru samfarir þeirra góðar“ segir í fornum ritum. Á vellumáli nútíðar yrði það á þessa leið: ,,Þau lifðu saman í ástríku hjónabandi“ svo eða svo lengi, þó sambúðin hafi kannski ekki verið meir en í meðallagi. Hitt getur líka verið, að þau hafi unnazt hugástum og er þá vel. III. Sagt er, að bónorð sé borið fram með ýmsu móti. Þarna er sýnishorn: ?6 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.