Goðasteinn - 01.12.1964, Qupperneq 25

Goðasteinn - 01.12.1964, Qupperneq 25
um langan aldur. Víkingarnir í Normandie voru stríðsmenn og yfirstétt, en þeir voru fámennari en fólkið, sem fyrir var í land- inu. Því fór svo brátt, að hinir norrænu menn týndu tungu sinni og tóku upp frönsku í staðinn. Einnig tileinkuðu þeir sér franska og alþjóðlega riddaramenningu með góðum árangri. Göngu- Hrólfur var fyrsti hertoginn í Normandie, og síðar ríktu þar afkomendur hans hver af öðrum, fyrst Vilhjálmur, þá Ríkharðar tveir, síðan Róbert faðir Vilhjálms, er lagði undir sig England og nefndur er bastarður í íslenzkum sögum, af því að hann var óskilgetinn. Vilhjálmur kom til valda árið 1035 aðeins átta ára að aldri. Fóru aðrir með stjórn landsins, þar til hann varð myndugur árið 1047. Eftir það hóf hinn ungi hertogi að stjórna sjálfur af festu og dugnaði. Margir aðalskenn kunnu illa af- skiptum hans og hófu uppreisn. Gat hertoginn aðeins sigrað þá og eflt veldi sitt með stuðningi frá lénsdrottni sínum, Fralcka- konungi. Eftir þessa eldskírn fór vegur Vilhjálms mjög vaxandi. Reyndist hann afburðasnjall bæði sem stjórnmálamaður og hers- höfðingi. Tryggði hann sér vináttu og stuðning voldugra ná- granna með mægðum og margvíslegum samningum. Stóð hann þannig vel að vígi haustið 1065, þegar augljóst var, að Játvarður góði Englandskonungur ætti ekki marga mánuði ólifaða. Vilhjálmur gerði kröfu til ríkiserfða í Englandi eftir Játvarð sakir frændsemi við hann. Hafði hann lengi haldið kröfum sínum á lofti og magnaði þær um allan helming, eftir að Játvarður andaðist í ársbyrjun 1066. Hélt hann því fram, að Játvarður hefði heitið sér ríkinu, þegar hann var landflótta í Normandie á yngri árum. Auk þess sagði Vilhjálmur, að Haraldur Guðnason, sem Englendingar kusu til konungs eftir Játvarð, hefði heitið að hjálpaTsér til að ná landinu eitt sinn, er hann var skipreika í Normandie. Þannig hafði Vilhjálmur margvíslegan áróður í frammi, jafnframt því sem hann vígbjóst af kappi. Það var mjög til að styrkja aðstöðu hans, er honum heppnaðist að fá páfann í Róm til að stimpla Harald Guðnason sem óguðlegan valda- ræningja í Englandi og leggja blessun kirkjunnar yfir væntanlega herferð Vilhjálms. Ágætlega gekk hertoganum að safna liði í Normandie, auk Godasteinn 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.