Goðasteinn - 01.12.1964, Síða 38

Goðasteinn - 01.12.1964, Síða 38
í stjórn þess um margra ára skeið. Örfaði hann unga menn til dáða í orði og verki. Var þá efnt til málfunda og skrifað félags- blað gert reglulega úr garði. Æskan átti föður og félaga, þar sem Ólafur var. Árið 1938 flutti Ólafur til Reykjavíkur og varð þar fyrst starfs- maður í Prentsmiðju Jóns Helgasonar, en síðar gerðist hann umsjónarmaður í Miðbæjarbarnaskólanum og hélt því starfi til hárrar elli. Er mörgum ungum Reykvíkingum hinn aldraði heið- ursmaður minnisstæður frá þeim tíma. Lengi sá ég Ólaf aðeins álengdar og duldist ekki, að þar fór óvenju tiginn maður í sjón og raun. Hann var frábært snyrti- menni í klæðaburði og að sama skapi fágaður í allri framgöngu, vel á sig kominn að vallarsýn og bar sig allra manna bezt, hvar sem hann sást. Bar Ólafur sannan hefðarbrag með sér til hinztu stundar, því ellin veitti honum undra litlar búsifjar. Innri maður- inn var áþekkur þeim ytra. Ólafur var orðvar og gætinn, heilráður og góðgjarn, vinvandur og vinfastur. Hjá honum fór saman, næmi og frábær dómgreind. Var gott að koma til hans að ræða gömul kynni. Síðustu árin átti ég til hans margar göngur, er ég kom til Reykjavíkur, og fór jafnan fróðari af fundi hans. Var þó margur góður afii ódreginn að borði úr þeim minnissjó, er leiðin lokaðist til hans. Ólafur braut mörg mál til mergjar og var búinn bjartsýni og lífsgleði, þótt alvara og stilling sætu fremur í fyrirrúmi. Hann var trúmaður, og trú hans var björt og heið. Að Ólafi er mikill sjónarsviptir, úr vinahópi og af götum Reykjavíkur, sem hann prýddi um mörg ár. Vini átti hann marga og góða, er reyndust honum vel allt til leiðarloka. Má þar ekki hvað sízt nefna frú Þyrí Magnúsdóttur frá Steinum og mann hennar Jón Einarsson. Vinakynnin veittu Ólafi mikla gleði í ellinni. Sjálfur var hann vel kominn að öllum sóma. Orð var á því gert, hve mikla rækt hann sýndi þeim fóstru sinni og móður á ellidögum þeirra, er þeim var hjálpar vant, og aðrar skyldur rækti hann ekki miður. Ólafur dvaidi á eliiheimilinu Grund síðustu æviár sín og naut þar góðrar umönnunar. Þar lézt hann, eins og fyrr segir, 23. júní 36 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.