Goðasteinn - 01.12.1964, Page 39

Goðasteinn - 01.12.1964, Page 39
eftir skamman heilsubrest. Hann var jarðsunginn á afmælisdegi sínum i. júlí að viðstöddu margmenni. Frú Þyrí og Jón Einarsson hcldu eftir hann veglega erfisveizlu, eins og hann hafði óskað. Með virðingu og þökk allra samferðamanna er hann kvaddur að leiðarlokum. Hásetavísur Jón Jónsson Torfabróðir orti þessar hásetavísur um mann, sem Filippus hét: ) Filippus andófs fær ei lof, fauti utan maka, vinnur ýmist van eða of, vill ei sönsum taka. Fávizkunni ei mýgja má, máske hún reiðast kynni. Miklar hefur mætur á misþekkingu sinni. Andófsmenn sættu oft átölum, þótt góðir væru. Sennilega hefur Filippus verið í lakara lagi. Sögn Ólafs Eiríkssonar kennara. Goðasteinn 37

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.