Goðasteinn - 01.12.1964, Qupperneq 56

Goðasteinn - 01.12.1964, Qupperneq 56
til Vestmannaeyja en þaðan svo með mótorbátum upp í Eyja- fjallasand, og varð hver félagsmaður að taka á móti þeim þar, a. m. k. þungavöru, því að ekkert vörugeymsluhús var þá til. En mestöll smærri vara var flutt upp að Núpi. Lánaði Sigurður félaginu hús fyrir hana og sá um afgreiðslu, eins og fyrr segir. Félagið tók svo að sér sölu á ull viðskiptamanna sinna. Til að taka á móti henni var lánað fjósið í Hvammi. Það er steinsteypt og rúmgott. Var það þvegið og tjaldað innan. Þar var ullin vigtuð inn frá viðskiptamönnum, röguð sundur í flokka, sekkjuð og síðan flutt út frá sandinum með mótorbátum til Vestmanna- eyja. Ári seinna, eða 1920, koma Landeyingar, Þykkbæingar og nokkrir menn úr öðrum nærliggjandi sveitum með í félagið. Var þá jafnframt breytt um nafn á því og nefnt Kaupfélag Hallgeirs- eyjar og aðalverzlunarhús þess byggt í Hallgeirsey í Landeyjum. En útibú frá því starfaði áfram undir Eyjafjöllum. Var byggt vörugeymsluhús í Vesturholtum, sem svo seinna var flutt út að Seljalandi, eftir að hætt var að flytja vörurnar sjóleiðis og sam- göngurnar bötnuðu, svo hægt var að flytja þær landleiðina frá Reykjavík. II. Um sjósókn undir Eyjafjöllum Fyrr á tímum og allt fram á þennan dag hafa Eyfeliingar nokkuð stundað fiskiveiðar við Eyjasand. Var oft mikið búsílag af fiski þeim, sem aflaðist. Heyrt hefi ég, að úr Holts- og Sanda- vörum hafi vcrið róið fram yfir miðja 19. öld ekki færri skipum en átta, engum smærri en áttrónum og sumum tírónum. Leituðu menn þangað til róðra utan úr Fijótshlíð, Hvolhreppi, af Rang- árvöllum og enda úr Vestur-Skaftafellssýslu. Nokkuð fór að draga úr fiskiafla við sandana, þegar kom fram yfir miðja 19. öld. Um 1880 voru skip Vestur-Eyfellinga ekki orðin nema fimm, og síðan eftir 1900 hafa skip þeirra verið þrjú og engin stærri en sexróin. Má heita, að alveg sé tekið fyrir fiskiafla við sand- inn. Þó hefur þessum þremur skipum verið haldið við fram að þessu og á hverjum vetri komizt út á sjóinn nema veturinn 1943. 54 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.