Goðasteinn - 01.12.1964, Side 59

Goðasteinn - 01.12.1964, Side 59
annarra veiðistöðva um vetrarvertíð, svo sem til Vestmanna- eyja og Suðurnesja. Nokkrir stunduðu sjó um haust- og vor- vertíð, auk vetrarvertíðar, og voru þá aðeins heima frá Jóns- messu til sláttuloka. Flestir vinnumenn höfðu hálfan vertíðar- hlut sinn í kaup, auk fata og kindafóðra. Þorskurinn var saltaður og lagður í búðina en allur annar fiskur, ásamt þorskhausum, var hertur og fluttur heim til heima- nota. Var mikil skreið flutt af Suðurnesjum, þegar vel aflaðist. Ath. Sæmundur Einarsson hreppstjóri í Stóru-Mörk (f. 10/6 1872, d. 16/8 1951) samdi þessa þætti 1944-’45. Goðasteinn 57

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.