Goðasteinn - 01.12.1964, Qupperneq 60

Goðasteinn - 01.12.1964, Qupperneq 60
Brynjólfur tJlfarsson í Stóru-Mörk: Hillingar Þegar litið er yfir æviferil manns, sem kominn er nálægt sjötugu, verður raunin sú, að ærið margt sé breytt frá æskuárum hans. í þessum línum ætla ég að minnast á fráfærur, eins og ég þekkti þær, þegar ég var að alast upp í Fljótsdal í Fljótshlíð um aldamótin 1900 og fram til 1909. Fyrsta verkið, sem viðkom fráfærum, var að smala heiðar- löndin, víðáttumikil og sundurskorin af djúpum giljum, þar sem sauðféð undi hag sínum vel. Daginn áður var dyttað að smala- skónum, smalaprikið tekið fram og hugað að fjárréttinni, ef þörf krafði. Allt þurfti að vera vel undirbúið. I smölun var oftast lagt upp árla dags og mennt vel í hana eftir föngum, því mikilsvert var, að sem flest af ánum kæmi í rétt. Liðið var á daginn, þegar innrekstri var lokið. Var þá matur borinn fram við réttarvegginn og sjaldan betur þeginn. Eftir matinn var farið að skipuleggja sundurdrátt og meta, hvaða lömb' væru nógu gömul til að taka þau undan móðurintii. Ég held, að áiitið hafi verið, að þau þyrftu að vera sex vikna gömul. Næst var farið að draga sundur, lömb látin sér í kró og ær í aðra. Ég man flest eftir 80 ám í kvíum í Fljótsdal. Ærnar voru fyrst reknar heim og settar í kvíarnar. Það voru færikvíar, eins og þá var víða siður. Smíðaðar voru margar grind- ur og bundnar saman, svo þær mynduðu hringlaga rétt. Lömbin voru rekin í svonefndan Lambhaga í gljúfri inn af réttinni. Var þar búið svo um með hleðslu, að þau komust ekki burtu. Einatt var liðið langt á nótt, þegar þessu var lokið. Var þá metið mest að fá sér væran blund cftir erfiðan dag. lin minnis- stætt er mér, að þegar ég var vakinn aftur, sem o.'t vildi nú 58 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.