Goðasteinn - 01.12.1964, Qupperneq 67

Goðasteinn - 01.12.1964, Qupperneq 67
skútuna, tveimur bjargaði íslenzkt skip, sem þarna kom að, en einn drukknaði, Árni frá Kirkjubæ. Margir voru orðnir mjög aðþrengdir, er þeir björguðust, fór skútan með þá, er verst urðu úti, til Rcykjavíkur, alls io að tölu. Hermann sagði mér qft frá þessu slysi á þann veg, er hér hefur verið rakið. Skildist mér glögglega, að trú hans ein hefði varnað honum frá að verða mannsbani, er upp á skútuna kom. -o- Hermann var vinvandur og vinfár, en trölltryggur, þar sem hann tók því. Engum hélzt uppi að níðast á smælingjum í ná- vist hans. Hróbjartur Pétursson, bóndi á Rauðafelli undir Eyjafjöllum, átti son, er Pétur hét. Hann var síðar lengi bóndi á Lambafelli. Hróbjarti tókst að ráða son sinn í skiprúm hjá Tómasi í Gerða- koti, og þótti furðu sæta, því Pétur var þá aðeins 16 ára. Hann átti að róa til jafns við fullröska og vana sjómenn, en hafði aldrei áður farið að heiman til sjóróðra. Þótti þetta því nokkur forsending. Hermann tók Pétur að sér, er suður kom, og voru þeir rekkju- nautar um vertíðina. Mörgum hásetum fannst það firnum sæta, að Pétur var gerður jafn þeim við hlutaskipti. Knurruðu þeir um það og létu í ljós, að bezt færi á, að Pétur fengi hálfan hlut eða færi brott að öðrum kosti. Hermann tók þá af skarið og sagði: „Ef þið látið strákinn fara, þá fer ég líka“. Hann vissi, hvað hann mátti bjóða sér, Tómas vildi sízt missa hann af öllum há- setum sínum. Pétur fékk óátalið hlut sinn eftir þetta. Hnýfilyrð- um var þó öðru hverju að honum skotið, unz Hermann tók af skarið og sagði: „Ef þið látið strákinn ekki í friði, þá eigið þið mér að mæta“. Allir létu Pétur í friði þaðan af. —o— Hermanni þótti gott áfengi, en fór vel með það. Hann verzlaði með fisk sinn í mörg ár hjá sama kaupmanni í Keflavík. Vor eitt kom hann einu sinni sem oftar tii þessa manns og var nokkuð undir áhrifum.. Staupasala fór þá fram í verzlunum. Allmargt manna stóð framan við búðarborðið, er Hermann gekk inn í verzlunina. Kaupmaðurinn stóð innan við borðið. Hermann Goðasteinn 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.