Goðasteinn - 01.12.1964, Síða 71

Goðasteinn - 01.12.1964, Síða 71
tveir hásetar sátu í miðrúmi, en sá þriðji sat fram í og reri tví- hendisárum. Einu sinni var róið suður með Urðum. Formanni þótti seint miða og taldi á háseta sína fyrir slælegan róður. Hermann sat í miðrúmi. Hann lét sér fátt um finnast og sagði, að það þýddi ekki að vera að tala um þetta, róðurinn gæti ekki gengið betur. Formaður klifaði á því sama eigi að síður. Hermanni rann þá kapp í kinn, og varð að orði: „Við skulum þá leggja út“. Tók hann um leið fastar í með árinni og hafði ekki tekið mörg ára- tog, er formaður sá þann kost vænstan að leggja upp árina, sem hann reri með á sama borð og Hermann. Hann reri svo með báðum höndum á hitt borðið, en þrátt fyrir það sneri Hermann bátnum svo, að framstafn horfði á Heimaklett. Formaður sagði þá: „Við skulum ekki vera að þessu lengur“. Ekki minntist hann oftar á, að linlega væri róið. -o- Hermann varð þess vísari, er leið á annað dvalarár mitt í Dalseli, að ég hugði á það að kanna nýja stigu. Ég fann, að honum var það mjög á móti skapi, bað hann mig blessaðan að gera það fyrir sig að vera í Dalseli næsta ár. Fór svo, að ég hét þessu. Varð hann allshugar feginn. í lok vorvertíðar 1906 héldum við til landsins. Ég ætlaði undir Eyjafjöl) á áraskipi, en Hermann upp í Landeyjar á vélbát. Skömmu áður en leggja skyldi af stað, kom Hermann að máli við mig og fór þess á leit, að ég tæki vertíðarkaup hans í mína vörzlu. Hafði hann það meðferðis í tveimur buddum. Hann sótti þetta svo fast, að ég hlaut að spyrja, hverju það sætti, að hann færi ekki með pcningana sjálfur í stað þess að fela mér þá. Hann svaraði snöggt og stutt: „Ég get drepizt á leiðinni“. Ég sagði, að ólíkt væri farkostur hans reisulegri en fleytan mín og meiri líkur á, að ég færi í sjóinn en hann. Hermann svaraði: „Það er engin hætta á því, þér verður lengra lífs auðið“. Ég sá, að und- anfærslur stoðuðu ekki og tók við peningunum. Varð Hermann glaður við. Honum þótti þó vissara að spyrja, hvar ég ætlaði að geyma peningana. Ég svaraði: „Hérna í vasanum innan á jakk- anum mínum“. Ekki þótti Hermanni það tryggilegt. Krafðist Ó9 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.