Goðasteinn - 01.12.1964, Side 97

Goðasteinn - 01.12.1964, Side 97
DRÖMI Sóttvarnarefni nútímans heitir DRÖMI Litlaus, lyktarlaus og skaðlaus. Eyðir sýklum og sveppum. Sóttvarnarefni DRÓMA hefur hlotið viðurkenningu um allan heim sem alhliða sóttvarnarefni. Það getur komið í stað hvers konar annarra sóttvarnarefna svo sem lýsós og klós og er notað við matvælaframleiðslu og við hjúkrun og lækningar. Það er löggilt af heilbrigðisstjórn Bandaríkjanna. Drómi hefur þegar verið notaður hér á landi í nokkur ár og er langódýrasta sóttvarnarefni sinn- ar tegundar. DREPIÐ SÝKLANA í DRÖMA Umboð: S.Í.S., Ó. Johnson & Kaaber, Heildv. Kr. Skagfjörð. Efnagerð Selfoss 4>- -'K Selfossi

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.