Goðasteinn - 01.03.1971, Blaðsíða 6

Goðasteinn - 01.03.1971, Blaðsíða 6
við Eyrarbakka og Eyjar. Sæmundur Jónsson í Odda tók upp þrjú hundruð hundraða fyrir norskum kaupmönnum á Eyrarbakka og lagði gjöld á Harðangurskaupmenn í Eyjum, eftir dauða Páls sonar hans, cr fiúið hafði undan spotti Björgvinjarmanna áleiðis norður til Þrándheims og beðið bana í förinni. Ormur Breið- bælingur, bróðir Sæmundar, keypti kirkjuvið af Harðangurs- kaupmönnum í Eyjum og var drepinn af þeim, ásamt syni sínum, í hefnd fyrir fjárupptöku Sæmundar. Oftar áttu Rangæingar ómjúk skipti við útlenda farmenn. Laust fyrir 1480 var Oddur Ásmunds- son lögmaður á Stóruvöllum í Landsveit höggvinn niður við „dyraþröskuldinn“ á bæ sínum af cftirlegumönnum á Eyrarbakka. Barátta útlendra þjóða um íslcnzka verzlun fór ekki fram hjá Rangæingum. Valdsmcnn þeirra, sem einnig fóru með sýslu- völd í Vestmannaeyjum, dæmdu dóma til að hnekkja kaupskap Englendinga í Eyjum. Vörur Englendinga hafa borizt upp á land. Um það hafa vitnað m. a. alabasturstöflur með helgimynd- um, sem prýddu sumar kirkjur í Rangárþingi löngu eftir fall kaþólskrar kirkju. Fyrir fáum árum fann ég tinskeftan hníf í rústum Stóruborgar undir Eyjafjöllum. Helgimynd var á skaft- inu. Vafalaust var þar leif enskrar vcrzlunar. Á einokunartímanum voru Vestmannaeyjar sérstakt vcrzlunar- umdæmi. Rangæingar og Vcstur-Skaftfcllingar voru þá í umdæmi Eyrarbakkaverzlunar. Eigi að síður áttu Rangæingar mikil skipti við Eyjar á þcim tíma. Þangað sóttu landskip til róðra á vetrar- vertíðum, vcrkuðu þar afla sinn og scldu, og marskonar kaup- skapur átti sér stað milli landmanna og Eyjamanna. Árið 1774 urðu þau þáttaskil í vcrzlun Rangæinga, að austur- hluti sýslunnar (Eyjafjöll, Landeyjar, Fljótshlíð) var skilinn frá Eyrarbakkaumdæmi og sameinaður umdæmi Vestmannaeyjaverzl- unar. Um leið var sctt upp útibú frá þcirri verzlun að Bakka í Land.eyjum. Veitti' því forstöðu Jóhanncs Zoega verzlunarmaður. Það starfaði fram undir lok 18. aldar. Nokkurt hagræði hefur bænd.um orðið að því útibúi, en flutningar milli lands og Eyja voru þá scm áður crfiðir, og takmarkað var það mjög, sem bændur gátu haft í flutningi frá Eyjum, oft ekki meira en eitt klyf hver. 4 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.