Goðasteinn - 01.03.1971, Qupperneq 9

Goðasteinn - 01.03.1971, Qupperneq 9
Getið er annarra verzlunarsamtaka Rangæinga um 1860, einkum mcð Vestmannaeyjaviðskipti fyrir augum, en fáar heimildir eru fyrir hendi um þau. Stofnfundur Stokkseyrarfélagsins var haldinn að Sandhólaferju 15. maí 1891. Hdztu forystumenn að þessari skiptingu á Kf. Árnes- inga voru þeir sr. Jón Steingrímsson í Gaulverjabæ, Þórður Guð- mundsson bóndi og síðar alþingismaður í Hala og Páll Briem sýslumaður að Árbæ í Holtum. Sr. Jón Steingrímsson var mikill framfaramaður, en hans naut hér of skammt við, því þetta sama vor dó hann, þann 20. maí, 29 ára. Páll Briem varð fyrsti for- maður félagsins og hélt því til 1894, er hann flutti úr héraðinu. Sr. Skúli Skúlason í Odda varö þá formaður um eitt ár, en Þórður í Hala síðan um 20 ár af miklum áhuga og dugnaði. Á sama tíma og mál hins unga kaupfélags í Árnessýslu voru að beinast í stcfnu, er leiddi til skiptingar þess, verður vart við- leitni til að sameina Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga í einu kaupfélagi. Mun Jón Einarsson bóndi í Hemru einna bezt hafa beitt sér fyrir því máli. Þá hafði pöntunarfélag bænda starfað frá 1884 í Vík í Mýrdal undir forystu Halldórs Jónssonar í Suður-Vík, cr þá var sjálfur að byrja verzlunarrckstur, er brátt færði mjög út kvíar og kom verklega við verzlunarsögu Rangæinga. Til eru „Lög fyrir Kaupfélag Bændafélagsins í Vestur-Skafta- fellssýslu og Rangárvallasýslu" í 20 greinum, óársett. Leikur vart á tveim tungum, að þau eru sniðin eftir lögum Kaupfélags Árnes- in.ga. í lögum Kaupfélags Bændafélagsins er gert ráð fyrir skipt- ingLi í deildir og kosningu deildarstjóra. Þar er einnig ákvæði um ábyrgð félagsmanna gagnvart deildarstjóra og lánveitendum: „cinn fyrir alla og allir fyrir einn“. Uppskipunarstöð félagsins skyldi vera í Vík í Mýrdal. í lögum félagsins var ltveðið á um kaup á land- og sjávarafurðum félagsmanna: sauðum, ull, er vera skyldi „hrein og vel þurr, óflókin og óblönduð mislitri ull og fætlingum", og fiski, „hvítum og óbrunnum". Einnig var í lög- unu.m ákveðið um. stofnun varasjóðs, og skyldi í hann greiða 3% af innfluttum og útfluttum vörum. Kaupfélag Bændafélagsins á annars, að því er ég bezt veit, cnga sögu, er þáttaskil marki í verzlunarsögu héraðsins. Það mun Goðasteinn 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.