Goðasteinn - 01.03.1971, Blaðsíða 12

Goðasteinn - 01.03.1971, Blaðsíða 12
bænda. Vænstu sauðir, 130 pund á fæti, voru þá keyptir á kr. 16,20. Ungar hryssur voru þá keyptar á um 50 krónur. Vöruúttekt bænda var ekki fjölbreytt. Helztu matvörur voru bankabygg, hrís- grjón, hveiti, hálfbaunir. Allflestir kaupa eitthvað af kaffi, kandís og melís. Hjá ýmsum fcr nokkur upphæð til kaupa á rjóli og spritti. Steinolíukaup hjá ýmsum eru 20-30 pottar, svo sparlega hefur orðið að fara með ljósin. Lítið er um járnvörukaup, helzt stangajárn og hóffjaðrir. Ein kona kaupir sér sjalklút, slips, hatt og fjöður í hattinn. Úttekt bændanna fer yfirleitt öll fram í júní, en aðalinnleggið (sauðir) kemur í október. Inn í reikninga biandast einkaviðskipti bænda og deildarstjóra, svo sem smíði á skjólum, byttum, hverfi- steinsási, skrá, hurðarjárnum, jafnvel sjálfskeiðingsblaði. Verð- mæti íslenzkrar krónu var meira 1893 en 1969 og litlu var eytt umfram brýnustu þarfir, sem þá töldust - og raunar var oft ekki hægt að veita sér. Ársviðskipti 30 bænda í Holtadeild 1893 nema að meðaltali kr. 51,46. Útlendur og innlendur kostnaður vörusölu nam 16%. Til Zöllners gengu 6% vegna fjögra mánaða lánsvið- skipta. I varasjóð var greitt 1% af innlendri vöru, og deildar- stjóra voru greidd 2% af innlendri og útlendri vöru. Blómatímabil Stokkseyrarfclagsins var fyrsti áratugur þess, er sauðasala til Englands gekk tregðulaust, síðan þyngdist róðurinn og komst að lokum í þrot. Síðasta vöruskip sitt fékk félagið 1915, og starf þcss lá síðan niðri til styrjaldarloka 1918. Ári síðar var reynt að hefja starf að nýju með vörukaupum, er leiddi til svo mikils tjóns, að það gleypti allar eignir. Þannig endaði hinn merki þáttur Stokkseyrarfélagsins í samvinnumálum Sunnlendinga. Fleiri kaupfélög koma við sögu Rangæinga á þessu tímabili, sem allt einkennist af samvinnu þeirra og Árnesinga. Áður hefur verið vikið að Kaupfélagi Skaftfellinga. Gestur Einarsson á Hæli stofnaði 1903 Kaupfélag Árnesinga og Rangæinga, scm rekið var sem pöntunarfélag um tvö ár og átti heimili á Eyrarbakka. Tveimur árum seinna var því breytt í hlutafélag, er hlaut nafnið Hekla. Um þremur árum seinna varð það kaupfélag með samvinnusniði, að frumkvæði sr. Kjartans Helgasonar í Hruna. Var það um skeið áhrifamikið, og Rangæingar í útsýslunni höfðu mikil skipti við 10 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.