Goðasteinn - 01.03.1971, Side 14

Goðasteinn - 01.03.1971, Side 14
verzlunarrekstur skömmu eftir aldamótin 1900. Annar fjölsóttur staður var Þjórsártún, er þar hófst byggð. Fyrsti landneminn þar, Einar Sigurðsson, hafði nokkra verzlun, en mun meira var kveðið að verzlunarrckstri hjá eftirmanni hans, Ólafi ísleifssyni lækni. Félagsverziun og einkaverzlun, er Rangæingar áttu hlut að í lok 19. aldar, áttu þátt í að búa í haginn fyrir þeirri samvinnu- verzlun, er upp hlaut að rísa í héraðinu og þar er nú eitt mcsta afl atvinnu og framfara. Hcimildir m. a.: Sigfús M. Johnscn, Saga Vcstmannaeyja.Rvk. 1946, Magnús Jónsson, Saga íslendinga IX, Rvk. 1957, Ágúst Helgason, Endurminningar, Ak. 1951, A. J. Johnson, Stokkscyrarfclagið, Vísir, Sunnudagsblað, 1940, Skjöl og heimildir í eigu byggðasafnsins í Skógum. 12 Goðasteinn

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.