Goðasteinn - 01.03.1971, Blaðsíða 19

Goðasteinn - 01.03.1971, Blaðsíða 19
Jón R. Hjálmarsson: Samvinnustarf í hálfa öld Kaupfélag Eyfellinga Oldum saman áttu Rangæingar langt að sækja til verzlunar. Héraðið var cinangrað við sjávarsíðuna, ströndin opin og ,hafn- laus og engir raunverulegir lendingarstaðir, þótt víða reyndu menn að stunda sjó bæði til fiskveiða og flutninga. Fram á síð- ustu tíma hafa og Rangæingar búið við ýmsa farartálma á land- lciðum, því að héraðið er sundur skorið af mörgum og stórum vatnsföllum. Á síðustu áratugum áður en samvinnuverzlun hófst í héraðinu, hafði orðið nokkur breyting á aðstöðu Rangæinga gagnvart umhverfi sínu, og var þá verzlun orðin fjölbreyttari en fyrrum og um fleiri verzlunarstaði að ræða. Fór það nokkuð eftir sveitum, hvar menn keyptu nauðsynjar og seldu afurðir sínar. Þannig verzluðu Eyfellingar mest í Vík í Mýrdal og Vestmanna- cyjum, Landeyingar í Vestmannaeyjum og á Eyrarbakka og aðrir sýslubúar á Eyrarbakka, eins og tíðkast hafði frá fornu fari, og í Reykjavík, einkum eftir að Sláturfélag Suðurlands tók til starfa árið 1907. Samvinnuverzlun Rangæinga átti upptök sín í austanverðri sýslunni og má rekja upphaf hennar til þriggja manna öllum öðrum frcmur. Fyrstan bcr þar að nefna séra Jakob Ó. Lárusson i Holti undir Eyjafjöllum og því næst þá Sigurð Vigfússon kenn- ara á Brúnum og Guðbrand Magnússon, er lengi var forstjóri í Reykjavík. Á árunum 1914-1917 bjó Guðbrandur í félagsbúi við séra Jakob í Holti. Hann beitti sér fyrir því árin 1915 og 1916 að nokkrir bændur í sveitinni, einkum Holtshverfingar, gerðu Goðasteinn 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.