Goðasteinn - 01.03.1971, Blaðsíða 23

Goðasteinn - 01.03.1971, Blaðsíða 23
Rúmum mánuði síðar, hinn 20. nóvember 1919, var haldinn stofnfundur hins fyrirhugaða fclags í Miðey. Þar mættu Hafliði Guðmundsson fyrir Þykkvabæ, Erlcndur Erlendsson, Ámundakoti, fyrir Fljótshlíð, Jón Gíslason fyrir Vestur-Landeyjar, Sæmundur Olafsson fyrir Austur-Landeyjar og Sæmundur Einarsson, Stóru- Mörk, fyrir Vestur-Eyjafjöll. Einnig voru þar mcðlimir undir- búningsnefndar, séra Jakob, Einar Árnason og Sigurður Vigfússon. í upphafi fundar lýstu yfir þeir fulltrúarnir Sæmundur Ólafs- son fyrir A-Landeyjahrepp, Sæmundur Einarsson fyrir Vestur- Eyjafjallahrepp og Hafliði Guðmundsson fyrir Þykkvabæ fylgi sínu og flestra sveitunga sinna við stofnun kaupfélags. Jón Gísla- son, fulltrúi V-Landeyjahrepps, Ias útdrátt úr fundargerð úr sinni svcit, þar scm um 30 bændur lýstu yfir fylgi við stofnun félags, en töldu hins vegar óráðlegt að efna til söludeildar, kaupa lóð eða hús til vörugeymslu að svo stöddu. Erlendur Erlendsson, full- trúi FJjótshlíðarhrepps, kvað sveitunga sína hlynnta félagsstofnun, cf þcir gætu fcngið vörur sínar fluttar til Eyrarbakka, Stokks- eyrar eða Reykjavíkur. Urðu miklar umræður um skýrslur fulltrúanna og varð niður- staða fundarmanna sú, að sjálfsagt væri að byggja vörugeymslu, þar scm miðstöð félagsins yrði. Einnig urðu menn ásáttir um, að hentugast væri, að miðstöð þess yrði i Hallgeirsey. Þar skyldi rcisa hús, stofna söludcild og hcfja aðrar nauðsynlegar fram- kvæmdir. Fulltrúi V-Landeyja hugði, að sveitungar sínir mundu fallast á þetta, þrátt fyrir fyrri yfirlýsingar. Ekki gátu fundar- mcnn gengið að skilyrði Fljótshlíðinga, og taldi þá fulltrúi þeirra, fð vart mætti búast við þátttöku úr þeirri sveit. Eftir langar og ýtarlegar umræður var samþykkt að stofna félag, cr bæri nafnið Kaupfélag Hallgeirseyjar, skammstafað K. H. L. og skyldi síðasti bókstafurinn tákna heimasveit þess Land- eyjarnar. Fulltrúar A-Landeyja, Vestur-Eyjafjalla, Þykkvabæjar og V-Landeyja greiddu atkvæði með tillögu um félagsstofnun, hinn síðast nefndi þó með fyrirvara, samkvæmt framan sögðu. Ákveðið var að félagið sækti um inngöngu í Samband ísl. samvinnufélaga. Er hér var komið, mætti á fundinum Guðlaugur Nikulásson bóndi í Hallgeirsey. Lýsti hann yfir stuðningi sínum við hið nýja Godasteinn 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.