Goðasteinn - 01.03.1971, Blaðsíða 24

Goðasteinn - 01.03.1971, Blaðsíða 24
félag og hét að láta því í té lóð undir verzlunarhús og aðra nauð- synlega aðstöðu. Einnig lofaði hann því húsnæði í bæ sínum, svo að það mætti þess vegna hefja störf. Fundarstjóri lagði til, að fulltrúar söfnuðu vörupöntunum hjá bændum, hver í sínum hreppi. Þyrftu pantanir að liggja fyrir um áramót til þess að vörur væru tii afgreiðslu með vorinu. Þá voru samþykkt lög fyrir félagið og kosin stjórn. Formaður var kjörinn séra Jakob Ó. Lárusson og m.eðstjórnendur Einar Árnason cg Sigurður Vigfússon, er var kosinn varaformaður. Vara- meðstjórnandi var kosinn Jón Gíslason og endurskoðendur þeir Sæmundur Ólafsson og Einar Jónsson á Kálfsstöðum og til vara Sæmundur Einarsson. Þar með var Kaupfélag Hallgeirseyjar formlega stofnað. Margt hafði borið á góma þá tvo daga, sem fundurinn hafði staðið. Enda varð þessi stofnfundur í Miðey mikill viðburður, því að með honum festi samvinnuhreyfingin varanlegar rætur í Rangárþingi. í ársbyrjun 1920 lágu fyrir vörupantanir bænda og fór formað- ur með þær til Reykjavíkur seint í janúar. Hann hélt stjórnarfund í Miðey í leiðinni. Varð þar eftir tillögum hans samþykkt að freista þess að fá Guðbrand Magnússon, þá ritara í Stjórnarráð- inu, til að verða framkvæmdastjóra hins nýja Kaupfélags. Höfðu stjórnarmenn símasamband við Hallgrím Kristinsson forstjóra S. I. S. og fólu honum að tala máli þeirra við Guðbrand. Fór svo, að hann réðst til félagsins um vorið og var kaupfélagsstjóri í Hallgeirsey átta fyrstu starfsár þess. Annars var fyrsti starfsmaður þessa nýja félags Þorvaldur Stephensen frá Holti í Önundarfirði. Lánaði S.Í.S. hann austur sem bókara veturinn 1920, og mótaði hann bókhald félagsins til frambúðar. Vorið 1920 var ráðinn að Hallgeirsey Ágúst Einars- son frá Miðey. Hafði hann þá nýlokið námi við Samvinnuskól- ann. Gegndi hann þar störfum til 1923, er hann tók við búi á föðurleifð sinni. Haustið 1922 gerðist Gunnar Vigfússon frá Flögu í Skaftártungu starfsmaður félagsins. Var hann þar löngum bæði bókari og afgreiðslumaður, meðan félagið var í Hallgeirsey, og starfsmaður þess síðar á Hvolsvelli til ársins 1936, er hann réðst til Kaupfélags Árncsinga. Annað starfsfólk hafði félagið ekki 22 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.