Goðasteinn - 01.03.1971, Síða 26

Goðasteinn - 01.03.1971, Síða 26
En það var í mörg horn að líta á stóru vendunarsvæði. Jafn- framt starfseminni í Haflgeirsey voru sett upp útibú í Þykkvabæ og í Vestur-Eyjáfjallahrcppi. Fór uppskipun frarn á báðum stöðum og voru þar reistar vörugeymslur. Hafliði Guðmundsson í Búð var útibússtjóri í Þykkvabæ og hjá honum var geymslan cinnig verzlunarhús. Undir Eyjafjöllum var vörugeymslan byggð í landi Lambhúshóls og var þar afgreidd ýmis þungavara, en smávöru afgreiddi útibússtjórinn Sigurður Ólafsson í sölubúð heima hjá sér á Núpi. Aðdrættirnir voru jafnan erfiðasta verkefnið við rekstur kaup- félagsins. Allt var flutt á sjó og sætt lagi með uppskipun. Vorið 1920 fékk hinn nýráðni kaupfélagsstjóri Guðbrandur Magnússon vélbátinn Leó til að flytja vörur frá Reykjavík. Sigldi hann fyrst til Vestmannaeyja og bcið þar einhverja daga. En brátt lægði sjó og kom þá Leó upp undir Landeyjasand. Heppnaðist vel að ná úr honum vörunum og þótti mönnum sú byrjun spá góðu um framhaldið. Annars var það hugmyndin frá upphafi, að fá vörur félagsins settar á land í Vestmannaeyjum og geymdar þar um sinn. Hafði S. L S. keypt geymsluhús þar í því skyni. Gilti það sama fyrir Kaupfélag Hallgeirseyjar og Kaupfélag Skaftfellinga í Vík. Var notazt við þessa skipan mála fyrstu árin. „Fossar“ Eimskipafélagsins fluttu vörurnar til Eyja og síðan voru þær sel- fluttar með vélbátum til hinna ýmsu uppskipunarstaða, Hallgeirs- cyjar, Þykkvabæjar og Holtsóss, þegar veður og leiði gaf. En þetta reyndist mjög kostnaðarsamt. Vestmannaeyjar voru dýr höfn, umskipunarkostnaður varð mikill og vörurýrnun talsverð. Árið 1923 var því reynd ný aðferð til aðdrátta og tekin á lcigu þrímöstruð skonnorta, er Nautha hét. Kom hún með farminn til Vestmannaeyja, en ekki var vörunum skipað þar á land, heldur beint um borð í báta, sem lögðust að skipshlið. Héldu þeir því næst viðstöðulaust til lands, þar sem skipað var upp úr þeim án tafar, þar sem svo heppilega vildi til að sjór var ládauður. Árið eftir samdist svo um, að landssjóðsskipið Borg flytti vörur að brimströnd Suðurlands, en Eimskipafélagið hefði útgerðar- stjórn þess með höndum. Kom það með vörur bæði til Kf. Hall- geirseyjar og Kf. Skaftfellinga í sömu ferðinni og var losað úr 24 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.