Goðasteinn - 01.03.1971, Qupperneq 39

Goðasteinn - 01.03.1971, Qupperneq 39
hafi verið, nema að þar hafa verið Breiðabólstaður og Hof, sem ekki er vitað um að niðjar landnemanna hafi setið. Hefðu þcssi nöfn komið fyrir í Suður-Lóni og ckki vitað um ábúendur þar cftir landnámsmenn, er varla að efa, að menn hefðu talið öruggt, að þar hefði Papýli verið, því Papós mun að fornu hafa heitið Papafjarðarós, en þar sem Firðirnir (Efri- og Syðri-) hafa aldrei (svo vitað sé) heitið þessum nöfnum, og ekki vitað um aðra bæi á þeim slóðum, sem þau nöfn gætu hafa borið, kem- ur Suður-Lón ekki til greina. En hvað þá um fullyrðinguna, sem áður er minnzt á, að Papýli hafi verið í Suðursveit? í Chorograpica Islandica Árna Magnússonar (Safn t. s. ísl. II. fl. I. 3. bls. 13) stendur: „Papýli í Hornafirði af papum, quasi Papýli Annotatio cujusdam". Neðanmáls skrifar Árni: „Corrige Álptafirði eða Hamarsfirði“. Mig skortir lærdóm til að skilja orð Árna, en virðist hann þó hafa verið vantrúaður á að víst sé að Papýii hafi verið í Horna- firði. E. t. v. er hugsanlegt að Papafjörður hafi einhvernveginn villt um fyrir þeim, sem hugmyndina átti að þcssum orðum. í Fornritafélags útgáfu Landnámu, bls. 319, stendur neðanmáls: „Munnmæli frá 18. öld, styðja að Papýli hafi verið í Fellshverfi, en óvíst er hversu mikið þau er að marka.“ Ekki eru þessi munn- mæli rakin, en þeirra mun getið í bókinni Landnám í Skaftafells- þingi eftir Einar Ól. Svcinsson prófessor. Þar segir: „Tilgátu hygg ég það vera, að Hof hafi verið bær upp undir Staðarfjalli (Papýlisfjalli)". Neðanmáls er vitnað í Safn t. s. ísl. II 451, og er mér ekki Ijóst hvort þar er um sömu málsgrein að ræða og áður er hér tilfærð, þar sem ég hef ekki sömu útgáfu. Einnig er vitnað til Blöndu II 253-54. Sú klausa er úr skýrslu sr. Jóns Þorsteinssonar á Kálfafellsstað, ritaðri 16. apríl 1811, og er þar getið kirkjunnar á Breiðabólstað, „hver áður eptir almenn- ingsrómi, skyldi staðið hafa á Vindási (þeim bæ) undir Staðar- fjalli, ásamt fíeiri bæjum c: Hofi og Breðabólstað í Papýli, og þá sú byggð aftókst, er sagt kirkjan hafi flutt verið að Breiðabólstað í Fellshverfi; en hvað lengi hún hefur þar verið, hef ég eigi heyrt; þar á eptir var hún aldcilis afsköffuð“. Godasteinn 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.