Goðasteinn - 01.03.1971, Qupperneq 41

Goðasteinn - 01.03.1971, Qupperneq 41
almenn munnmæli, að Kári hafi flutt sig frá Breiðá, sennilega vegna ágangs árinnar cða jökulsins, að Breiðármörk og sé graf- in.n að Stað, sem hefur verið kirkjustaður Breiðamerkur." Við þetta bætir Svcinn: „Hér eru því gerðar þrjár jarðir úr þeirri, sem flcstir hafa álitið eina og sömu jörðina.“ Varla fer milli mála, að presturinn, sem Sveinn hefur þetta eftir, hefur verið sr. Vigfús Benediktsson, en hann fékk Einholts- sókn árið 1775 og var þar til 1787, en eftir það á Kálfafellsstað til 1802. Hann var með öllu ókunnugur sýslunni þegar hann fluttist að Einholti. Svcinn getur hans víðar, og virðist hafa þótt hann helzt til auðtrúa. Prestur virðist t. d. hafa trúað því (bls. 358-359) að þrír menn hafi fundið gróðursælt fjall inni í jökli og komist þar í kast við útilegumenn. Sveinn hitti einn þeirra þremenninganna síð- ar og varð hann að játa, að sagan um útilegumennina væri til- hæfulaus. Sveinn telur raunar, að sagan um fjallið muni einnig vera það, en e. t. v. hefur þá verið fáförult í Vatnsdal og ferð þan.gað verið kveikjan að þessum sögum. En á þessu sést, að alls konar kynjasögur hafa verið á kreiki í Suðursveit um þetta leyti og presturinn brotið heilann um gömul örnefni án þess að hafa á neinu að byggja og að nöfn, sem mcnn höfðu í sinni upphaflegu mynd tæpri öld fyrr, voru nú gleymd nema í styttingum, er gáfu efni til nafnaskýringa, sem enga stoð áttu. Það er greinilega Staðarfjallið í Suðursveit, scm bögglast svona fyrir brjóstinu á sr. Jóni (sjá hér að framan), og líklega hefur það iíka valdið sr. Vigfúsi heilabrotum, þó varla sé ætlandi, að nafnið Papýlisfjall, cins og sumir höfðu það), sé beinlínis frá honum komið, cn frá hans tíma mun það vera. Þó er þessa nafns ckki getið í áhcyrn Sveins Pálssonar. Raunar var það eðlilegt, að nafnið Staðarfjall ylli prestunum heilabrotum, eftir að styttingin varð einráð. Þeir áttu að sjá um að ekki gengi undan, það sem kirkjan átti, og hefur að vonum þótt undarlegt, að kirkjan skyldi ekki eiga nema smá skógarítak í fjalli, cr bar heiti, sem þeim hefur fundizt að hlyti að merkja, að þar hefði kirkjustaður verið. Godasteinn 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.