Goðasteinn - 01.03.1971, Síða 49

Goðasteinn - 01.03.1971, Síða 49
Næst Völuspá munu Hávamál talin mcrkast kvæði Ljóðaeddu. Fyrir nokkru barst mér í hendur hcldur óhrjálegt handritsbrot Hávamála frá scinni hluta 18. aldar, að því er virðist. Hcfur það verið notað til bókbands um 1820 (Minnisverð Tíðindi). Blað- síðutal (227-242) bendir til þess, að þetta sé úr allstóru handriti. Að niðurlagi er þarna skráð vel þekkt greinargerð um lengd siglingalciða í norðurhöfum, og hefur textinn ckki fulla sam- svörun við hina prentuðu tcxta: ,,Frá Stað í Noregi er sjö daga sigling til Horns eystra á Islandi, enn frá Snæfellsnesi til Grœn- latids ftar skemmst er fjögra dægra baf í vestur, enn úr Björgvin til Hvarfsins á Grœnlandi i vestur fullt, þá skal sigla eina tylft sjóar fyrir sunnan ísland. Frá sunnanverðu íslandi er fimm daga baf til Ölduhlaups á Irlandi í suður fullt, enn frá Langanesi á norðanverðu Islandi er f jögra (dægra) haf til Svalbarða.“ Annað efni þessa handritsbrots er Hávamál frá 37. erindi til loka. Vik frá texta Konungsbókar eru hér svo mörg, að ekki virðist eftir honum farið. Röð erinda er ckki allsstaðar hin sama. Mislestur ritara leiðir í ijós, að farið er cftir torlesnu handriti en ekki eftir minni manns eða viðleitni til að yrkja upp. Dæmi: „Margan skal marka upp á“ i stað: „Magran skal mar kaupa.“ Örlög handrits benda til þcss, að það hafi að litlu þótt nýtt, er völ var á sæmilegri útgáfu Eddukvæða (útg. Rasks 1818). Hér skulu sýnd nokkur dæmi um mismunandi orðalag Konungs- bókar og handritsbrots: Konungsbók: Eldi heitari brennr með illum vinum friðr fimm daga, Þveginn og mettr ríði maðr þingi at, þótt hann sé-t væddr til vel; skúa ok bróka skammisk engi maðr né hests in heldr, þótt hann hafi-t góðan. Brot: Bjartara brennur mcð illum vinum friður um fimm nætur, Þveginn og kembdur ríddu þingi að, hann sé virður til vcl og vcrði sem vilst. Skúa né bróka skammist engi maður eður hest ei þó hafi góðan. Goðasteinn 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.