Goðasteinn - 01.03.1971, Qupperneq 58

Goðasteinn - 01.03.1971, Qupperneq 58
anir, en líklega cr það helzt vottur þess, að land hans hafi verið komið í aur. Stóri-Dalur hét í öndvcrðu Dalur. Bújörð Olfs aurgoða hefur verið glæsileg að landkostum og víðáttu. Stærð hennar á láglendi hefur verið um 4000 hektarar og að meirihluta gróið land. Snemma á miðöldum hafa Neðri-Dalur og Hamragarðar byggzt út úr Dalslandi, en ærið landrými átti jörðin þó eftir. Eftir byggingu Neðra-Dals nefnist höfuðbólið um sinn Efri-Dalur, sem á síðari hluta miðalda verður svo Stóri-Dalur. Um aldamótin 1700 cr Stóri-Dalur með afbýlum eða hjáleigum enn 60 hundruð að mati. Afbýlin eru öll talin í Jarðabókinni frá 1709, en ekki voru þau þá öll í byggð. Þrjú þeirra voru fyrir ofan Dalsás: Eyvindarholt, Murnavöllur og Litli-Murnavöllur. í Dalshverfi voru: Króktún, Dalskot, Ólafshús og Lambhúshóll. Á Hólmabæjum voru: Brúnir, Borgareyrar, Dalsse), Steinmóðarbær, Steinmóðarbæjarhjáleiga og Dímonarhólmi. Afbýli Stóra-Dals eru mjög misgömul. Eyvindarholt hefur byggzt sncmma á öldum. Sama mun mega segja um Dalssel, en nafn þess segir ótvírætt til um fyrstu not þcss fyrir bóndann í Stóra- Dal. Allt til miðalda mun hafa verið samfellt graslendi frá Stóra- Dal til Hólmabæja á því svæði, sem nú cr víðlend sandauðn eftir landbrot Markarfljóts, mörg hundruð hektarar að flatarmáli. Allt frá fornöld hefur Stóri-Dalur átt afréttinn Stakkholt, sem er hluti af ,,bjór“ þeim, scm Jörundur goði, faðir Úlfs í Stóra-Dal, fór eldi og lagði til hofs. Úlfur aurgoði var forfaðir einnar merkustu ættar Islands á þjóð- veldisöld, Oddavcrja. Sonur hans var Svartur, langafi Sæmundar fróða. Annar sonur Olfs var Runólfur goði í Stóra-Dal, sem mjög kemur við sögu kristnitökunnar á íslandi. Hcfur hann verið einn atkvæðamesti höfðingi landsins á því tímabili. Runólfur kemur einnig nokkuð við Njáls sögu, en annars er fátt frá honum sagt. Hann hefur verið orðinn nokkuð roskinn um aldamótin 1000, ef marka má orðin, sem hermd eru eftir Hjalta Skeggjasyni, er Run- ólfur tók skírn eftir kristnitökuna í Reykjalaugu í Laugardal: „Gömlum kennum vér nú goðanum að geifla á saltinu“. 56 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.