Goðasteinn - 01.03.1971, Blaðsíða 64

Goðasteinn - 01.03.1971, Blaðsíða 64
mundi biskupi „íyrir hylli, styrk og samlag við Erlcnd Einarsson“ bróður sinn, eins og segir í prestadómi biskups 1539. Fleiri sakir eru þar tilgreindar. Var Eyjólfur dæmdur í sektir við biskup og Skálholtskirkju og „fallinn í bann og í forboð fyrir svoddan ólög og óhæfu“. Síðar á sama ári lýsti Ögmundur biskup Eyjólf ,,í fullkomið bann og forböð“. Áður hafði farið vel á með biskupi og Eyjólfi. Hafði Eyjólfur lofað honum „trú og þjónustu bæði með hönd og munn en ekki haldið.“ I skiptum Eyjólfs og Hólm- fríðar móður h^ns hafði Ögmundur biskup átt hlut að því að sætta þau um ágreining og reikningsskap þeirra í milli. Sæmilega virðist hafa farið á með þeim Gissuri biskupi Einars- syni og Eyjólfi í Dal, þrátt fyrir nokkra aðild hins síðarnefnda að Bjarnanesmálum. Ágreiningur var með þeim frændum Páli Vigfússyni á Hlíðarenda og Eyjólfi í Dal. Minnist Gissur þess í bréfi til Páls 1547, og segir þar svo m. a.: „. . . . hefur yðvar dandikvinna mér til skrifað og beðið mig um að leggja so til, að betur færi eftir en áður með ykkur Eyjólfi, hvar ég hefi og góð- an vilja til.“ Miður vel virðist Eyjólfi hafa verið þokkað til Marteins biskups Einarssonar og sízt með ólíkindum eftir dráp Jóns biskups Arasonar og sona hans. Ritar biskup um Dalskirkju í yfirför 1553: „Hjá Eyjólfi biskups mág fæ ég öngvann reikningsskap." Eyjólfur mun hafa dáið laust eftir 1562. Sonur hans, Einar, bjó í Stóra-Dal undir lok 16. aldar. Höfuðbólið virðist hafa fallið í hlut Önnu Eyjólfsdóttur, er gift var Vigfúsi Þorsteinssyni sýslu- manni og frá henni hverfur það til Þorbjargar Vigfúsdóttur, konu Hákonar Árnasonar sýslumanns í Klofa. Eftirtektarvert er, að 1709 voru flestar jarðir í Dalssókn, aðrar en kirkju- og konungs- cignir, í eigu niðja Hákonar Árnasonar. Einar Hákonarson sýslumaður var eignarmaður Dalskirkju 1644. Hann hefur látið setja upp í kirkjunni minningarspjald um föður sinn (Epitaphium Hákonar Árnasonar). Einar var giftur Ragn- heiði dóttur Magnúsar prúða, og bjuggu þau að Ási í Holtum. Dóttir þeirra var Kristín kona Markúsar Snæbjarnarsonar sýslu- manns í Ási. 1 Jarðabók Rangárvallasýslu 1695 er Dalstorfan eign Markúsar Snæbjarnarsonar að undanskildu Eyvindarholti, sem 62 Goðastemn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.