Goðasteinn - 01.03.1971, Blaðsíða 68

Goðasteinn - 01.03.1971, Blaðsíða 68
Og luktar af óhlýðni, því það hefur verið boðið að endurbæta hann og hefur ekki verið gjört. 1 Sunnan fram í kirkjunni er langbekkur í þremur stafgólfum, ófóðraður. Krókbekkur líka cins á sig kominn, sem endast með brík við kirkjudyr. Kirkjan er ekki enn þá að sjá illa standandi að viðum nema hvað áhrærir fremsta stafgólfið, sem áður er um getið. Enn sú hremming liggur á henni, að vatn hleypur inn af syðra veggnum og gjörir gólfið kirkjunnar blautt og ósæmilegt, hvar af og so orsakast fugt og damp, sem hvörju cinu húsi plagar að gjöra skaða .... Prédikunarstóll gamall, þó vel sæmilegur, yfir hvörjum er glergluggi með smáum rúðum 6. Altari nýlega reparerað af prestinum, heiðurlegum sr. Ólafi Jónssyni, vel sæmi- lcgt, með gráðu fyrir framan. Norðanfram í kórnum er glergluggi viðlíkur þeim, sem er yfir stólnum. Hinumegin í kórinn vantar glerglugga, því sá, sem þar hefur verið, er í burt.“ Koparhjálmur með þremur örmum og þremur laufum var þá í kirkjunni. 1781: „Kirkjan í sjö stafgólfum, öll undir reisifjöl og þiljuð umhverfis. Fyrir kirkju er slagþil með tvöföldum vindskeiðum. Dyr mcð sínum umbúningi, hurð á hjörum, skrá og lykli og járnhring.“ Árið 1843 var síðasta torfkirkjan í Stóra-Dal rifin og timbur- kirkja reist í stað hennar. í lýsingu hinnar nýju kirkju segir m. a. á þessa leið: ,,f kringum altarið er gráða með knéfalli og yfir því stendur prédikunarstóllinn á hvörn sú gamla altaristafla er fest og upp í hvörn gengið er hægra megin altaris innan grátna. Á utasta bita kirkjunnar er festur listi á hvörn málað er með gulum bókstöfum byrjan versins: ,,Þá þú gengur í guðs hús inn“ etc., og á bitann á austurstafninum, veggja vegna altaris, er fest- ur annar listi á hvörn sömuleiðis cr málað með gulum bókstöf- um byrjan vcrsins: „Hér er nú kostur að heyra Herrann talandi í náð“ etc. Rétt fyrir ofan þennan lista eru á þilið fcstar tvær dökkleitar töflur. Er á aðra þeirra myndaður Móises en á hina Kristur. Átta ljósaarmar, hvör fyrir eitt ljós, eru festir allt í kring í kirkjunni. Yfir dyrunum er að utanverðu brík á hvörja skorið er fangamark stiftsprófasts Markúsar Magnússonar. Þessi kirkja var rifin sumarið 1896 og ný kirkja reist, samsum- 66 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.