Goðasteinn - 01.03.1971, Blaðsíða 70

Goðasteinn - 01.03.1971, Blaðsíða 70
um cn skammarræðu yíir söfnuðinum, en hana gat hann ekki brúkað yfir utansveitarfólki, svo hann tók það ráð að fara með gamla Vídalín upp á stólinn - og er þetta satt, þó ekki sé gott.“ Svo mörg eru þau orð, og kann vera, að hinum gamla, góða presti, sr. Þorvarði, sé ckki borin sagan í dagsönnum flutningi. Sr. Jón Bjarnason, síðar í Vogi, varð prestur í Dalsþingum 1862 og flutti á hið gamla prestssetur, Mið-Mörk. Þar sat hann til 1867, cn þá varð sr. Björn Þorvaldsson í Holti prestur í Dals- þingum, sem síðan hafa verið hluti af Holtsprestakalli. Til nýlundu í starfi Stóra-Dalssafnaðar mátti það telja 1895, að leikmaður stcig fyrst í stól Dalskirkju við aftansöng á gamlárs- kvöld. Það var Ágúst Árnason kennari í Mið-Mörk og fleiri fylgdu á eftir næstu ár. Við mcssu næsta ár tónaði Auðunn Ingvarsson í Ncðra-Dal hina gömlu bæn Lærða skólans í Rcykjavík: ,,Ó, þú cilífi guð, Israels trúfasti verndari." Árið 1902 kom fyrsta orgelið í Dalskirkju cn starf forsöngvara lagðist niður. Nýr tími var á næsta leiti. Kirkjubóndinn og meðhjálparinn, Kristófer Þorleifsson í Stóra- Dal, cr mér minnisstæður frá æskuárum, og hann vel ég að lokum scm fulltrúa gcnginna kynslóða á þessum sögustað. Hann fór þó ckki með sveitarvöld, sem kallað cr, og átti ekki til þyngsla þann auð, sem mölur og ryð fá grandað, cn því meiri auð fornrar menn- ingar, sem birtist í ást á „fræðum og sögnum sögulands", mann- fræði og ættfræði, og allt var það framsett á gullaldarmáli. Á hcimili hans var gestrisni mikil, sjálfsagt um efni fram, og í gömlu kirkjunni var Drottni þjónað með auðmýkt og elsku á helgum dögum. Þannig vildi ég geta hugsað mér íslenzka bónd- ann áfram í landi framtíðarinnar. Gott cr til þess að vita, að enn skuli klukkurnar hljóma um dalinn og kalla fólk til hclgra tíða. Hcimildir að þcssum þætti cru margar, og skal hér getið hinna helztu, án þess að vitan til útgáfuára cða blaðsíðutals prentaðra bóka: Landnáma, Njála, Sturlunga, Biskupa sögur, íslenzkt fornbréfasafn, Lögréttumannatal Einars Bjarnasonar, Visitazíubækur Skálholtsbiskupa, Kirkjustóll Dalsþinga, Jarðabækur Rangárvallasýslu 1695 og 1709. Kafli úr sendibréfi sr. Sæmundar í Hraungerði cr tckinn eftir afriti Skúla Helgasonar rithöfundar. 68 Godastehm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.