Úrval - 01.03.1979, Side 23

Úrval - 01.03.1979, Side 23
LEYNDARMÁL EGYPSKU MÚMÍANNA 21 sem kom til Kaíró, endaði með langan og skelfilegan lista um brotnar tennur, tannskemmdir allt í gegnum kjálkabeinin og tennur urnar upp í góma af því að gómla á brauði og grænmeti með sandi. Næstum allar plágur, sem við þjáumst af, herjuðu líka á fornegypta, og ofbeldið var alltaf á næsta leyti. Einn faraóinn er með gapandi axarsár í ennið. Þjáningargretturnar á andliti eins prinsins gefa til kynna, að hann hafi látist af eitri. Breski mannfræðingurinn og líffærafræðingurlinn G. Elliot Smith dró þá ályktun árið 1912 að sýningar og rannsóknir á múmíum kynnu ,,að válda hneykslun” og ásökunum um ,,vanhelgun”. En ,,þar sem við höfum þessa dýrmætu, sögulegu muni I okkar höndum, er það skylda okkar að lesa í þá eins fullkornlega og vandlega og mögulegt er.” Og vissulega er það áhugavart, hvernig þegnar faraóanna fóm að því að gera þessar múmíur. Þeir beittu einbeitt- um vilja og sérþekkingu gegn tímans tönn, Með því tókust þeir á við sjálfa eilífðina — og höfðu nærri sigur. ★ ****** Vegna þess að ég vildi halda friðinn við herbergisfélaga minn ákvað ég að láta hroturnar í honum ekki á mig fá. Ég fann fljótlega út að með því að klappa saman lófunum trufluðust hroturnar svo ég gat sofnað. Þó var það einn morgun eftir svefnlausa nótt, þar sem allt lófaklapp hafði mistekist, að ég sprakk og öskraði: ,,Ég gat ekkert sofið í nótt fyrir hrotunum í þér. ,,Það er nú ekki mikið,” ansaði hann. ,,Þú ert alltaf að klappa saman lófunum.” B.V. SONUR minn er að læra læknisfræði. Dag nokkurn var hann í tíma hjá prófessor, sem var að segja þeim frá konu er fékk andateppuköst. Fyrst einu sinni í mánuði, svo komu þau tvisvar, svo einu sinni 1 viku og lokum fékk hún köst tvisvarí viku. ,,Hvaða ályktun má draga afþessu?” spurði læknirinn. Sonur minn var ruglaður í ríminu og svaraði: „Henni er að versna.” E'.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.