Úrval - 01.03.1979, Side 31

Úrval - 01.03.1979, Side 31
28 ÚRVAL Hann var stórslasaður og dró varla andann. En þaÖ var eitt, sem hélt honum gangandi. \ MAÐURINN SEM EKKI VILDI DEYJA — Winfred Blevins — — Úr Give your Heart to the Hawks — MAÐURINN SEM EKKI VILDI DEYJA 29 VK Þ M". /'i'* \v vVní/ v/ sy * * * EGAR Hugh Glass var fertugur, var hann þrár og sjálfstæður eins og títt er um fjallamenn. Ágústmorguninn, sem saga okkar hefst, var hann á ferð við tíunda mann. Þeir voru á leið yfir hrjðstruga og gróðurlitla sléttuna, sem nú er Suðurdakóta, á leið upp með Grand River til gildruveiða 1 Klettafjöllum. Glass var kominn á undan aðal- hópnum og var að leita sér að berjum, þegar hann gekk óvænt fram á stóra skógarbirnu með tvo húna. Birnan réðist þegar á hann og slengdi honum til jarðar með einni voldugri hrammsveiflu. Svo réðist hún á hreyflngarlausan manninn og reif bita úr honum. Þegar afgangurinn af hópnum kom hlaupandi að vita hverju hróp Glass sættu, blasti ójafn leikur við sjónum: Birnan klóraði liggjandi manninn í ákafa, en hann hafði það eitt sér til varnar að dangla til birnunnar með hnífnum sfnum, þegar hún kom f færi. Mennirnir miðuðu rifflum sfnum á birnuna og unnu á henni. Mönnunum til undrunar var Glass enn lifandi. Flest rifbeinin voru brotin. Á hálsinum var ljótt svöðusár, sem loftbólur mynduðust f, þegar hann dró andann. Um allan lfkamann voru djúpar klóristur eftir birnuna. Mennirnir töldu 15 sár, sem hvert um sig var nógu svakalegt til að geta riðið Glass að fullu. Mennirnir brostu aðdáunarbrosum en ekki lausum við dapurleika. Þeir gátu ekki annað en dáðst að manni, sem gat enn tórt eftir svona meðferð. Svo var ákveðið að búast til hvíldar. Það yrði hvort sem væri ekki tími til að halda lengra þennan daginn, þegar búið væri að grafa Glass. En Glass var enn á lífi næsta morgun. Þetta fór að verða dálítið óþægilegt. Það var mjög virðingarvert af Glass að lifa smástund eftir með- ferðina, sem hann hafði fengið, en öðru máli gegndi um að tóra nóttina af líka. Indjánar höfðu ráðist á hópinn fyrir aðeins fáum dögum — þar höfðu tveir menn fallið. Foringi hópsins, Andrew Henry, majór, gerði það sem honum bar. Indjánar gátu verið hvar sem var, og það var um að gera að komast sem fyrst af þeirra slóðum. Það var fásinna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.