Úrval - 01.03.1979, Page 40
ÚRVAL
★ ★ ★
Þá er vara best Syng eg þá glaður,
borin af skipi, þó sorg hafi núna,
sérhvör hefur með heiður, dýrð og lof
sinn ágóða. drottni mínum,
Fagna kristnir mest aftur ungur gjör
frægstum kóngi, í öðru sinni,
sem fært hefur flokk sinn líkur ljóma Krists
að fegursta veldi. í lífi og sálu.
Fögnuð eykur Þá mun eg segja
sú fagnaðartíðin, við sjálfan drottin:
þá hann aðskilur , ,Hér er, guð minn,
illt frá góðu oss gott að vera.”
og segir velkominn Bíð eg um stund hér,
senn lýð allan en ber þú mig þangað,
í háa himinborg herrajesú minn,
og helga prýði. þá héðan skal fara.
Fer eg þá líka
með föður og móður
og öllum systkinum Kveð þú, fóstra mín,
einn veg leiddur kvæði þetta
af sjálfum syni guðs æríð yflr mér,
í sælan arf þá á mig rennur
hæstu hátignar dá eður dotti,
himnaríkis. dúr eða skæla.
Kannski mér létti
við ljóð þulin.