Úrval - 01.03.1979, Qupperneq 44

Úrval - 01.03.1979, Qupperneq 44
42 ÚRVAL einbeita sér fyrst í stað að vefnaði og skógerð, hvort tveggja iðngreinar, sem krefjast mikils og ódýrs vinnu- afls. Einn hagfræðinganna segir: ,,Við hófumst handa út frá þeirri staðhæfingu, að illa launað starf væri betra en alls ekkert starf. ” Það átti að flytja inn hráefni og framleiða útflutningsvörur á mjög samkeppnis- færu verði. Ekki leið á löngu þar til Suður-kórea var farin að kaupa ógrynni af leðri í Bandaríkjunum, breyta því í skó heima fyrir með ódýru vinnuafli og selja þá aftur í Bandaríkjunum á hlægilega lágu verði. Þar sem einkaaðilar voru ekki færir um að koma upp iðnaði, hljóp ríkis- stjórnin undir bagga — opnaði til dæmis stálbræðslu og efna- verksmiðjur. Suður-kóreanskir verslunarmenn hafa gott viðskiptavit. „Ríkisstjórnin gefur mönnum frjálsar hendur og gott svigrúm — en krefst þess að sjá árangur,” segir bandaríkjamaður, sem þekkir vel til í Suður-kóreu. ,,Ef þjóðina vantar svo og svo mikið af steypu; er eins gott fyrir framleiðandann að standa skil á henni. Annars fýkurí skattborgarana, sem standa á bak við fyrirtækið. ’ ’ Árangurinn er stórmerkilegur. Útflutningurinn — sem var aðeins fyrir 175 milljónir dollara 1965 — komst upp í 10 milljarða dollara á síðasta ári, og talið er að sú upphæð muni tvöfölduð árið 1981. Og suður- kóreanar láta sér ekki lengur nægja að framleiða einfaldar iðanaðarvörur. Nýjar skipasmíðastöðvar fullgerðu risatankskip og önnur skip fyrir 620 milljónir dollara á síðasta ári. Ný bílaverksmiðja áætlar að selja þriðja heiminum 16 þúsund bíla á þessu ári. Suður-kóreönsk verktakafyrirtæki hafa náð sér í 2,5 milljarðs dollara samning við olíulönd fyrir botni Miðjarðarhafs um að leggja vegi hjá þeim. Og það er ekki aðeins að þeir leggi til verksvitið heldur líka vöðva- aflið — 30 þúsund kóreanskir verka- menn hafa verið sendir flugleiðis til austurlanda til að vinna verkið. Ef efnahagurinn væri það eina, sem Suður-kórea þyrfti að hafa áhyggjur af, gætu þeir tekið lífinu létt. En þjóðin liggur undir stöðugri stríðshótun. Stjórnandi Norður- kóreu, Kim II Sung, sem blöðin í ríki hans kalla ,,hinn ósigrandi”, og ,,sól mannkynsins” — hefur aldrei dregið til baka þá yfirlýsingu, að það sé markmið hans að „frelsa” Suður- kóreu. Formlegri styrjöld lauk með vopnahléi 1953. En friðarsáttmáli hefur aldrei verið gerður, og um 400 suður-kóreanir og 49 bandarískir hermann hafa látið lífíð í landa- mæraskærum. Þó Suður-kórea hafí skotið Norður- kóreu kyrfílega ref fyrir rass í þróunarmálum — hagvöxturinn er tvisvar sinnum meiri í Suður-kóreu og bilið breikkar ört — gegnir öðru máli með herstyrk. Suður-kórea ver innan við 5% þjóðartekna til landvarna, en Norður-kórea ver 15-20%. Afleiðingin er sú, að Norður-kórea á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.