Úrval - 01.03.1979, Síða 47

Úrval - 01.03.1979, Síða 47
45 SUÐURKÓREA OG HARÐSTJÓRI HENNAR „Forsetinn telur það tímasóun að standa í kosningum. ’ ’ Þótt suðurkóreaoir séu þakklátir fyrir þann stuðning, sem þeir hafa þegið af bandaríkjamönnum, eru þeir mjög sjálfstætt fólk. Þeir ætlast ekki til þess að bandarískur her verði þar um aldur og eilífð. Þjóðin hefur lagt drög að því að verða hernaðarlega jafn sterk norður-kóreönum. Fjárveitingar til varnarmála hafa verið hækkaðar stórlega, og unnið er að uppbyggingu landvarna á allan hátt. Með því að vernda friðinn í aldar- fjórðung hefur bandarríkjaher gert þessari Asíuþjóð kleift að verða mesta efnahagsundur þriðja heimsins. Smám saman fara suðurkóreanir að treysta sér meira á móti fjandmönnunum, bræðrum sínum í norðri, og jafnframt má telja líklegt, að stjórnin verði lýðræðislegri. En eins og annars staðar í Asíu, er líklegt að einhverskonar harðstjórn verði lífseig. Það er ekki nóg að hafa bandarískan stuðning — það þarf menn eins og Park til að lyfta heilli þjóð frá örbirgð til allsnægta. ★ Lifnarðarhættir kennslukonunnar hafa breyst verulega síðustu 50- 60 árin. I stéttarblaði kennara frá 1915 má finna þessar hegðurnar- reglur kennslukvenna þeirra tíma: ★ Þú mátt ekki giftast meðan starfssamingur þinn er í gildi. ★ Þú mátt ekki láta sjá þig í félagsskap karlmanna. ★ Þú verður að vera heima hjá þér frá klukkan 8 að kvöldi til 6 að morgni, nema skólastarfíð krefjist annars. ★ Þú mátt ekki láta sjá þig á reiki í miðborginni eða fara inn í ísbúð. ★ Þú mátt ekki fara út fyrir borgarmörkin nema með leyfi skólanefndarformannsins. ★ Þú mátt ekki ferðast í bíl eða vagni með karlmanni, nema hann sé faðir þinn eða bróðir. ★ Þú mátt ekki reykja sígarettur. ★ Þú mátt ekki klæðast skærlitum fötum. ★ Þú mátt ekki undir nokkrum kringumstæðum lita á þér hárið. ★ Þú verður að vera í að minnsta kosti tveimur undirpilsum. ★ Pilsin mega ekki vera styttri en fimm sentimetrum yfir ökla. ★ Til þess að halda skólastofunni hreinni og snyrtilegri verður þú að sópa gólfíð minnst einu sinni á dag, skúra það minnst einu sinni í viku, hreinsa töfluna minnst einu sinni á dag, og kveikja upp klukkan 7 á morgnana, svo stofan sé orðin notaleg klukkan 8. Buckeye Farm News
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.