Úrval - 01.03.1979, Page 48
46 ÚRVAL
,,Aldrei á æviminnihef ég vitaðmálefnisem sýnir okkur
betur sanna trú á skaparanum, ” tónaði hinn góði faðir,
um leið og hann renndi nokkrum trompum upp íermina
sína.
BRAGÐVÍSI
FÖÐUR
DUDDLESWELL
— Neil Boyd —
*
*
*
VK
\J/
VK
vK*
*
H
INN ÁRLEGI basar
kirkjunnar í vestur-
hluta Lundúna-
borgar þar sem ég
þjónaði sem aðstoðar-
prestur, var ákveðinn fyrsta sunnudag
í september. En undirbúningurinn
hófst um miðjan júní undir forystu
íska prestsins okkar, föður Charles
Duddleswell.
„Ágæti söfnuður,” tilkynnti hann
frá prédikunarstólnum, „fundur
sóknarnefndarinnar hefúr sett okkur
það markmið þetta ár að ná inn 600
pundum, sem renna eiga til
byggingar nýja safnaðarheimilisins
okkar. Ég bið heilagan anda Jesú
Krists að gefa ykkur dáð og örlæti.
Næstu sunnudaga voru körfúr
hlaðnar ýmsu dóti ævinlega við
bakdyr kirkjunnar. Fyrsta sunnu-
daginn voru það niðursuðuvörur;
ferskjur, bakaðar baunir og svo
framvegis. Næsta voru það bækur,
„uppbyggjandi bókmenntir, engar
hálfvolgar, forheimskandi vasabrots-
bækur, ef þið viljið vera svo væn.”
Faðir Duddleswell skoðaði það sem
hinir trúuðu höfðu lagt fram á
þessum skömmtunardögum eftir-