Úrval - 01.03.1979, Síða 54
52
ÚRVAL
Ekki þarf að greiða atkvæði á þingi um hækkun
þingfararkaups. Otrúlegustu hlunnindi þykja sjálfsagður
hlutur í Washington.
FORRÉTTINDI
BANDARÍSKRA ÞINGMANNA
vfcviúfxvitvíí FYRRA, um svipað leyti
w
I
t og jimmy Carter Banda-
^ ríkjaforseti ákvað að tak-
v& marka launahækkanir
*
*
V/
As
vlivivvirvirvíc 5 prósent á ári, til að
berjast við verðbólguna, ákvað
Bandaríkjaþing að hækka laun sín
um 30 prósent úr 13,5 milljónum
króna í 17,5 milljón. króna.
Þingmenn höfðu kvartað sáran yfir
lágum launum og sögðu að fram-
færslukostnaður í Washington hefði
hækkað um 60 prósent síðan 1970.
Ekki vildu þingmenn ræða þessa
launahækkun mikið opinberlega,
enda gæti orðið erfitt að skýra það
fyrir manni heima í héraði, sem hefur
þrjár milljónir 1 tekjur, að 13.5
miiljónir séu ekki nægileg laun. En
— Úr Frjálsri
svo ágætlega vill til, að til er lítt kunn
regla, sem mælir svo fyrir, að ekki þurfi
að greiða atkvæði um þingfararkaup.
og hækkanir geta orðið án þess. En
séu þingmenn enn blankir þrátt fyrir
iaunahækkun, er sérstakur banki fyrir
þingið, sem veitir lán á hagstæðari
kjörum en aðrir bankar.
Ókeypis heilsugæsla
Þingmenn í Bandaríkjunum hafa
til þessa ekki talið að rxkið hefði efni á
að sjá öllum borgurum landsins fyrir
ókeypis læknishjálp, en ríkið hefur
hinsvegar efni á að veita þeim hana.
Þetta innifelur alla læknisþjónustu,
sem þeir þurfa á að halda og meira að
segja fá þeir hjartalínurit, sem passa í
seðlaveski. Þeir fá öll meðul ókeypis,
verslun —