Úrval - 01.03.1979, Side 66

Úrval - 01.03.1979, Side 66
64 ÚRVAL ^Úr tjeimi læknavísirfdanria MILTAÐ BJARGAR SÉR Þótt furðulega lítið sé vitað um miltað, þetta litla líffæri undir brjóst- kassanum vinstra megin, er þó ljóst að það gegnir einu mikilvægu hlut- verki: Það hreinsar bakteríur og aðskotaefni úr blóðinu. Það er sérstaklega mikilvægt til að koma í veg fyrir alvarlega bakteríusýkingu og heilahimnubólgu í börnum, sem hafa ekki komið sér upp ónæmi fyrir ákveðnum örverum. En það hefur löngum vaidið vísindamönnum heilabrotufn, að sýkingar af þessu tagi, sem eru tiltölulega algengar í börnum sem miltað hefur verið tekið úr vegna krabbameins eða blóðsjúk- dóma, koma sjaldan við sögu hjá börnum sem miltað hefur sprungið í og síðan verið numið á brott. Nú telur samstarfshópur við Yaleháskóla, sem vinnur undir forustu Howard Pearson, barnalæknis, að hluti gátunnar sé ráðinn. Samstarfshópurirm^raTílTsakaði 22 sjúklinga, sem miltað hafði verið tekið úr eftir slysí bernsku. Blóðrann- sókn sýndi að í 13 sjúklingum af þessum hópi hreinsaðist blóðið enn á sama hátt ogí þeim, sem miltað hafa, þótt miltað hefði sannanlega verið tekið úr þeim fyrir einu til átta árum. Geislarannsókn á innýflum fírnrn af þessum þrettán leiddu í ljós, að í þeim leyndust litlir hnúðar úr miltis- vefjum. Niðurstaða læknanna, sem þeir birtu nýverið í The New England Journal of Medicine, var sú, að þegar miltað springur, dreifíst frumur úr því og taki sér bólfestu á öðrum vefjum, verði þar að klösum og haldi áfram störfum sínum sem ,,smá- miltu” Sín á milli kalla vísindamenn- irnir í Yale þessa miltishnúða , ,endurfædda miltað”. ÚrTime VESKISGIGT Margt merkilegt dettur þeim í hug í Ameríkunni. Eitt af því voru hin svokölluðu kreditkort, sem eru eins konar skilríki til þess að láta skrifa hjá sér. Vísast er að sumir hafí komið sér upp keðjukredít af þessu tagi, samanber ávísana keðjurnar hér forðum; svo mikið er víst, að sumir bera á sér heilan stafla af þessum kortum sem þeir nota svo á víxl. Þetta hefur náttúrlega valdið því, að veskin hjá þeim sumum verða æði þykk, og það eiga íslenskir karlmenn gjarnan sammerkt með kynbræðrum sínum vestan hafs, þótt ekki séu það kreditkortin, sem belgja út veskin hér, heldur verðlitlir bankaseðlar, ökuskírteini, nafnskírteini, félags- skírteini og hvers lags nótur og kvittanir. Karlmenn beggja vegna hafsins eiga því samgeiginlegra hagsmuna að gæta í því að þynna ögn veskin sín, því þau geta hreinlega
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.