Úrval - 01.03.1979, Blaðsíða 67

Úrval - 01.03.1979, Blaðsíða 67
65 valdið mönnum líkamlegum kvölum, sem nú skal greina: í bréfi til The Journal of the American Medical Association segir Elmar G. Lutz, læknir við sjúkrahús heilagrar Maríu í Passaic í Newjersey frá tveimur sjúklingum, sem báðir voru með langa sjúkrasögu af þrautum í öðru hvoru læringu og upp í mjóbakið. Annar þessara manna, 52 ára sölumaður, var sérlega illa haldinn, þegar hann þurfti að aka langar leiðir í lotu. Eftir miklar rannsóknir höiluðust menn helst að því, að hann væri með brjósklos eða brjóskeyðingu í hryggjarlið. Nú rak þennan mann á fjörur Lutz. Það fyrsta sem Lutz gerði, var að biðja manninn að sýna sér veskið, sem maðurinn bar í vinstra rassvasa. ,, Allir eru þessir læknar eins,” hugsaði maðurinn, en gerði þó eins og fyrir hann var lagt, og dró upp stórt veski, úttroðið af kreditkortum. Lutz taldi að þegar maðurinn sæti á þssum vöndli þrýsti hann á lær- taugina, og af því stöfuðu verkirnir. Hann fékk manninn til þess að hætta að hafa veskið í rassvasanum og eftir fáeinar vikur kenndi hann sér einskis meins. Nákvæmlega á sömu leið fór með hinn sjúklinginn, 35 ára verslunarmann, sem sat löngum undir stýri. Lutz telur, að „veskisgigt” sé miklu almennari en menn gera sér grein fyrir og hvetur lækna til að vera á verði gegn henni. Það er augljóslega mun ódýrara að finna nýjan stað fyrir veskið eða að minnsta kosti þynna það verulega heldur en gangast undir röntgenskoðun og annað þess háttar. Endursagt úr Newsday HJÖNALÍF Flest hjón búa við einhvers konar kynlífsvanda, þótt þau telji sig lukku- leg í hjónabandi, segir í niðurstöður nýrrar könnunar hjá The Western Psychiatric Insdtute and Clinic í Pittsburgh í Pennsylvaníu. Þar voru tekin fyrir 100 hjón, „menntaðir miðstéttarborgarar’ ’, eins og segir í skýrslunni. 85 hjón þar af sögðust ánægð með kynlíf sitt, en i ljós kom við nánari rannsókn að yfir þrír fjórðu hlutar kvennanna og helmingur karlanna sögðust þó geta kvartað um fáein atriði. Algengasta vandamál kvennanna var það hve treglega þeim gengur að vakna til fýsnar og öðlast fullnægju. Langaigengasta vandamál karlanna var hins vegar of fljótt sáðfall. Sjötíu og sjö kvennanna höfðu þar að auki margs konar önnur vandamál. Sumar gátu ekki slakað nóg á, öðrum þótti forleikurinn ófull- nægjandi, nokkrar höfðu svo sem engan áhuga á kynmökum og margar voru óánægðar með hve stutt karlar þeirra entust. Viðbótarvandamál karlanna voru hins vegar óánægja í sambandi við forleikinn, áhyggjur yfir því að verka ekki nógu fýsnar- vekjandi á konurnar, og skortur á blíðu af samförum loknum. Konurnar gátu yfirleitt getið sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.