Úrval - 01.03.1979, Síða 105

Úrval - 01.03.1979, Síða 105
RÆTUR 103 veita honum langllfi, styrk og vilja til að heiðra það nafn, sem hann hlyti. Að því búnu gekk Ömoró til konu sinnar, laut yfir barnið og hvíslaði nafninu í eyra þess, en allir fylgdust vandlega með. Hver mannvera átti að vera sú fyrsta, sem heyrði nafn sitt. Bumbuslátturinn breyttist og Ómoró hvíslaði nafninu að Bintu, sem brosti ljómandi brosi. Loks hvíslaði Ömoró að skólastjóranum, sem tilkynnti hárri raustu: „Frumburður Ömorós Kinte og Bintu Kebba heitir Kúnta! Skírnarathöfninni lauk ekki fyrr en komið var fram á nótt. Úti fyrir litla bænhúsinu lyfti Ömoró syni sínum upp móti tungiskinsbjörtu stjörnu- hvelinu og sagði: „Sjáðu, Kúnta Kinte, hið eina, sem er meira en þú sjálfur!” Nú liðu þrjú regntímabil (Gambíumenn töldu ár sín 1 regn- tímabilum. Kúnta undi við ærsl og leik undir sívakandi vernd ammanna, sem önnuðust börnin fyrsta æviskeiðið, kviknakin, bæði drengir og telpur. En þrátt fyrir ærslin urðu öll börnin kyrrlát, þegar hin ástfólgna amma Níó Bótó sagði þeim sögur. Hún var sköllótt og ótrúlega hrukkótt og kolsvört, eins og botninn á suðupotti. Þær fáu tanngeiflur, sem hún átti eftir, voru rauðgular af kolahnetunum, sem hún var sítyggjandi. Það var Níó Bóto, sem sagði þeim frá þeim skelfilegu tímum, þegar regnið kom ekki, þrátt fyrir að fólkið bæði af alefli til Allah á hverjum degi, konurnar dönsuðu regndans forfeðranna og fórnuðu tveim geitum og einum bolákálfi á daga. Jafnvel vatnsbólin í skóginum þornuðu upp og villidýrin leituðu í vatnsból þorpsins. Fleiri og fleiri veiktust, og gamlir og lasburða tóku að deyja. Þá var það, að Allah beindi för Kairaba Kúnta Kinte til þorpsins. Hann var framandi gestur, kominn frá föðurlandi sínu, Mauretaníu. Þegar hann kom til Juffure og sá hörmungar fólksins, lagðist hann á bæn til Allah. I fimm sólarhringa baðst hann stanslaust fyrir, án þess að hvílast nokkurn tíma eða nærast, utan dreypa á fáeinum vatnsdropum. Að kvöldi fimmta dags skall á steypi- regna og bjargaði Juffure. Þegar Níó Bótó hafði lokið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.