Úrval - 01.03.1979, Side 128

Úrval - 01.03.1979, Side 128
126 ÚRVAL af sögum föður síns, og allt sem hún mundi frá eigin bernsku. Árið 1827, þegar George var 21 árs, stökk hann yfír sópinn með stúlku, sem hét Matilda. Á næstu 12 árum eignuðust þau sjö börn. I hvert sinn, sem nýtt barn bættist við, safnaði George allri fjöiskyldunni saman og rakti enn einu sinni nákvæmlega söguna af afa sínum, Kúnta Kintei, sem sagðist hafa verið að leita að viði í trumbu, þegar . . . Börn George og Matildu komust öil á legg og hófu störf á ökrunum, nema fjórða barnið, Tom, sem varð járnsmiður. Árið 1856 komst Tom Lea, húsbóndi þeirra, 1 fjárhags- kröggur og varð að selja þrælana sína. Þeir vom allir seldir tóbaks- framleiðanda að nafni Murray, í Alamancehreppi. Þar giftist Tom stúlku að að nafni Irene. Það var árið 1858. Hún var svört í aðra ætt en Cherokee-indjáni í hina. Þegar börnin tóku að fæðast henni hvert á fætur öðm, hafði Tom sama háttinn á og George faðir hans á undan honum. í lok þrælastríðsins urðu þau frjáls. En þau áttu í engan stað að venda, svo þau urðu kyrr á Murray- tóbaksekmnni og svörtu og hvítu Murrayjarnir háðu þar slna lífsbaráttu hlið við hlið, allt fram til ársins 1872. Þá hélt George 1 broddi fylkingar 29 vagna, hlöðnum svörtum fjölskyldum, burtu úr Alamance- hreppi í Norðurkarólínu, gegnum Cumberlandsskarð til Henning í Tennessee. I aftasta vagninum var sonurhans, Tom Murray, járnsmiður, með Irene konu sinni og sjö börnum þeirra. Yngst var tveggja ára telpa, Cynthia. Þessi litla telpa var amma mín. Við hné hennar heyrði ég fyrst söguna um afríkumanninn, Kúnta Kintei, söguna, sem varð til þess að ég hóf leitina að uppmna mínum — rótum mínum..------------------------ ★ HJARTANS ÞRÁ Kunningi minn sem verslar með karlmannaföt seldi ungum manni jakka úr grófgerðu efni, og maðurinn var mjög ánægður með viðskiptin. Samt sem áður kom hann daginn eftir og bað um að fá að skila jakkanum. „Stúlkunni minni fellur hann ekki,” útskýrði hann niðurdreginn. Viku síðar, kunningja mínum til mikillar furðu kom þessi sami maður þjótandi inn í verslunina og keypti sama jakkann aftur. ,,Hefur stúklan þín skipt um skoðun?” spurði kunningi minn. ,,Nei,” svaraði hann brosandi. , ,Ég hef skipt um stúlku. ” P.R.B.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.