Úrval - 01.06.1979, Page 3

Úrval - 01.06.1979, Page 3
1 6. hefti 38. ár Úrval Júní 1979 Það má með nokkrum sanni segja, að ferskur blær leiki um bókina í þessu hefti, þótt sannarlega fjalli hún um ævagamalt efni — gröf Tútankammons Egyptalandsfaraós. Ferskleikinn erí því fólginn, að talað er nokkuð tæptungu- laust um þá, sem þar koma við sögu, veikleikar þeirra og breyskleiki dregnir fram ekki síður en mannkostirnir. Þetta er dálítið óvenjulegt, þegar skrifað er um atburði sem ekki eru lengra undan en fundur þessarar grafar. Algengast er, að fjallað sé um sögupersónur, sem raunverulega hafa verið á meðal okkar, tala nú ekki um ef þeir eiga afkomendur sem enn geta brugðist illa við, eins og tíðkast í líkræðum hjá okkur hér uppi á íslandi: Með því að ljúga upp á þá látnu ágæti sem þeir kannski áttu ekki einu sinni til! I annan stað má nefna tvær greinar í þessu hefti, sem eru samstæðar að nokkru leyti og tengjast jafnframt þeirri þriðju, sem birtist í síðasta hefti. Það eru greinarnar viðtal við górillu og Sæunnarmál, og greinin sem vitnað er til í maíheftinu er greinin um Tvíburasysturnar, sem bjuggu til sitt eigið mál. Síðast nefnda greinin og Sæunnarmál eiga það sameiginlegt að fjalla um einstaklinga, sem einhverra hluta vegna kusu að fara sínar eigin leiðir með þessa aðferð til tjáskipta, málið, en Viðtal við górillu er ekki langt frá, því þar eru sérfræðingar að kanna, hvort dýr kunni að geta hagnýtt sér málkerfi sambærilegt við það sem við mennirnir notum. Ef það reynist almennt — eða eigum við að segja aldýrt? — hægt, má gera ráð fyrir að það breyti — eða geti breytt — nokkru um samskipti minna og dýra. En ekki meira um það — Urval býður góðar (lestrar) stundir. Ritstjóri. Kápumynd Það verður varla með sanni sagt, að blómlega hafí blásið um byggðir lands það sem af er sumri. Myndin á kápunni er líka orðin tvævetur og sýnir Hawaiirósir í fullum skrúða, eins og þær geta fallegastar orðið. Ljósm. Álfheiður Guðiaugsdóttir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.