Úrval - 01.06.1979, Síða 13

Úrval - 01.06.1979, Síða 13
FRASER FRÆNDI OG LÆKNISBÓKIN 11 úr skápnum, auðvitað á nefíð. Fraser lét Læknisbókina nákvæmlega á sinn stað, flýtti sér niður, lokaði skápnum og dró mig svo blóðuga fram á gang. Ég hafði tæplega náð mér, þegar hann heimtaði sex pensin og súkkuiaðifiskana. Þegar mér fannst ég vera orðin nógu hress til að segja systur minni hvað ég hafði séð, trúði hún mér ekki. Hún varð bálreið og sagði: „Fraser veit hvernig börnin koma.” „Hvernig?” ,,Hann vill fá shiliing og skrípamyndabókina mína fyrir að segja mér það — og þegar hann segir mér það ætla ég ekki að segja þér neitt!” En það lá í augum uppi, að með þessu verðlagi myndum við aldrei fá að vita hvernig börnin kæmu — við, sem töldum vasapeningana okkar í penníum. Við höfðum svo sem nóg að hugsa um fyrir því. Ég var heldur tregur krakki og hafði lítið ímyndunarafl, svo það leið langur tími þar tii það rann upp fyrir mér að þessar skelfilegu myndir í Lækna- bókinni voru aðeins fáránleg aðferð hinna fullorðnu til að komast hjá að sýna mannslíkamann heiðarlega nakinn. „Heldur þú,” spurði ég systur mína um daginn, ,,að allar fjölskyldur hafi átt Læknisbók? Að öll slóttug börn af okkar kynslöð hafi fengið ógleði og útbrot af því að laumast í hana?’ ’ , ,Fraser varð ekki meint af, og hún var ekki til heima hjá honum,” sagði systir mín. ,,Hann lokkaði bókina út úr mömmu þegar hann var orðinn fullorðinn — og fékk fallegt þakkar- bréf frá bókasafni læknadeildar háskólans.” „Meinarðu að hann hafi selt Læknisbókina?” ,,Svona, svona,” sagði systir mín. ,,Þú veist hvernig Fraser er.” ★ Tjv vjv ^ sr* w Meðan á töku myndarinnar ,,Litli chickadee” stóð fékk Mae West einn af starfsmönnum kvikmyndaversins til að gæta þess að W.C. Fields kæmist ekki burt til að snafsa sig milli atriða. Þó að hann væri undir góðu eftirliti kom allt fyrir ekki eftir því sem á tímann leið varð hann æ fyllri. En það komst upp um hann. Áður en upptakan hófst hafði hann tæmt vatnskælinn inni í búningsherberginu sínu og fyllt hann af gini. Irving Drutman
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.