Úrval - 01.06.1979, Page 37

Úrval - 01.06.1979, Page 37
BRIMPRINSESSA N KELEA sínum. Hann langaði að forvitnast um hvort þessar sögur væru sannar. I sjónum fann hann Keleu, syndandi og siglandi á brimbretti með vinum sínum. Aldrei hafði hann séð jafn fríða stúlku. Aldrei hafði hann vitað um nokkurn sem stóð svo öruggur og frjáls á brimbrettinu sínu. I björtu sólskininu var Kelea eins og stytta úr björtum skín- andi kopar. Lo-Lale varð ást- fangin af henni við fyrstu sýn. ,,Ég giftist ekki neinum sem getur ekki fleytt brimbrettinu sínu betur en ég,” sagði Kelea við Lo-Lale, eins og hún hafði sagt öllum öðrum biðlum á undan honum. Þegar hann heyrði þetta hló hann. Hann var bestur á brim- bretti allra ungra manna í Oahu. Fólk sem fylgdist með þeim Keleu og Lo-Lale á brimbrett- unum sínum stóð á öndinni. Hlið við hlið syntu þau út í öldurótið. Líkt og fiskar köfuðu þau undir næstu öldur. Svo skaut dökkum kollum þeirra upp í miðjum ölduganginum. Hlið við hlið létu þau 35 æðandi öldurnar bera sig upp að ströndinni. Stundum var Kelea á undan, stundum Lo- Lale. Brimprinsessan varð að viðurkenna að þessi ungi prins var eins djarfur og öruggur og hún sjálf. Og þegar kom að því að stýra eintrjáningi gegnum öldurnar stóð hann henni langtum framar. Lo-Lale var sterkur. Hann gat stjórnað eintrjáningi með tveim árum örugglega í gegn- um öldurnar. Fólkið á strönd- inni sem fylgdist með þeim hrópaði í hrifningu yfir list hans. Dag nokkurn bauð prinsinn Keleu með sér út í eintrján- inginn. Svört ský voru á lofti og Kawao kóngur bað systur sína að fara ekki með Lo-Lale. Þetta var líka í mánuði fellibyljanna. En Kelea hlustaði ekki á orð hans. Hún kom sér fyrir í far- kostinum og Lo-Lale ýtti frá landi. Út, út fóru þau langt, langt frá hrikalegum öldunum sem brotnuðu við ströndina. Þegar þau ætluðu að snúa til lands dundi fellibylur á þeim. Ofboðslegur stormurinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.