Úrval - 01.06.1979, Page 44

Úrval - 01.06.1979, Page 44
42 ÚRVAL hvernig ætti að fara að því að láta strút stinga höfðinu í sandinn? Svarið var: „Þeir gera það aldrei.” Svo auglýsingamennirnir grófu holu, settu mann þar ofan í, réttu honum haus á strút og byrjuðu svo að filma. Þegar maðurinn í holunni sleppti strútshausnum, var strútsi fljótur að kippa hausnum upp. Þessa filmu sýndu auglýsingagerðarmennirnir svo afturá bak, og þar verður ekki betur séð en strúturinn reki hausinn á kaf ofan í sand. Þegar sá, sem fyrir svörum hafði orðið í dýragarðinum, sá þetta í sjón- varpinu, þreif hann símann og hringdi til Cunningham & Welsh: „Hvernig í ósköpunum komuð þið honum til að gera þetta?” Barry Biederman, aðstoðarforstjóri hjá Needham, Harper og Steer, ákvað að sýna öryggi nýja bremsukerfisins frá Teves, hinu þýska dótturfyrirtæki ITT, sem em þess eðlis að þær læsa aldrei hjólunum, svo bíllinn getur ekki runnið í bremsu. Þetta ætlaði hann að gera með því að láta tvo bíla koma á móti sér á regnhálli hraðbraut. Síðan áttu ökumennirnir að snögghemla, og sá með láslausu hemlunum átti að stöðva örugglega með fullri stjórn, en hinn að skríða út af brautinni og lenda á gula stautn- um í kantinum — til að sýna hvað gæti gerst. ,,í fyrstu tilraun,” sagði Bieder- man, „kornu bílarnir ekki nógu nærri. Þýsku bílstjórarnir okkar sneru þá við til að gera aðra tilraun. Meðan við bjuggum okkur undir að taka á móti þeim, ákváðu þeir sín á milli að fara hraðar, sem mglaði alla okkar út- reikninga. Að þessu sinni lenti sá með venjulegu bremsurnar einmitt þar sem við höfðum staðið — svo nærri myndatökumanninum að ég sá hárin bókstaflega rísa á höfðinu á honum. Það munaði ekki nema hárs- breidd að hann yrði fyrir bílnum. ’ ’ Bjórverksmiðjan Hamm og auglýsingastofa þeirra, Dancer- Fitzgerald-Sample, ákváðu að nota bjarndýr. Svo þeir urðu sér úti um Kodiak-björn, og vöndu hann — tömdu hann ekki — við menn í sex vikur. Svo fundu þeir smástað um 20 km norðvestur af Hayfork í Kali- forníu, með einni bensínstöð og fjórum húsum, og sendu þangað kvikmyndatökumenn, leikstjóra, leikara, bíla og húsvagna. Svo tóku vandamálin að gera vart við sig: Ekkert flugfélag vildi flytja bjöminn frá Newjersey, þar sem hann var, til San Fransisco. Loks féllst United Airlines á að flytja hann. Næsta vandamál var það að björninn varð bullandi bílveikur á leiðinni frá San Fransisco til Hayfork, sem er 225 km leið. Þetta tafði verkið um heilan sólarhring, meðan bersi var að jafna sig. Loks var hægt að taka fyrsta atriðið. „Við stóðum umhverfis mynda- vélina,” sagði leikstjóri Dancers, Jack Keil. „Bangsanum var sleppt lausum, og allt í einu rann það upp fyrir okkur, að þessi risaskepna er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.