Úrval - 01.06.1979, Síða 59

Úrval - 01.06.1979, Síða 59
MAÐURINN LÆRIR AF NÁTTÚRUNNI 57 kulda og eru mjög fjölbreytileg að útliti, allt frá því að vera eins og lauf sem leggjast saman, eins og skel eða blóm. Hægt er að flytja þau með flutningabílum, járnbrautum eða flugvélum. Slík hús eru hentug á afskekktum svæðum í Sovétríkjun- um, sem erfitt er að komast til: í nyrstu héruðum landsins, á eyði- mörkum og uppi í háfjöllum. Önnur aðferð til þess að flytja hús sem leggja má saman, er að varpa út úr þyrlu sekkjum, sem haldið er uppi af köðlum, sem festir eru í þyrluna, en áður en þeir ná til jarðar opnast þeir og breytast í fullgerð hús með veggjum, lofti, dyrum og gluggum. Hagnýting ,,architectural bionics” hefur einnig aðra þýðingu. í Sovét- ríkjunum eru mörg hvíldarheimili, heilsuhæli, gistiheimili fyrir ferða- menn og ungherjabúðir, sem reist hafa verið á hinum fegurstu stöðum. Venjulega er hér um miklar stein- steypubyggingar að ræða. Margt fólk heimsækir slíka staði árlega. Gróðri tekur smám saman að hnigna og stundum er hann að algerri eyðingu kominn. Þetta á sérstaklega við um skóglendi. Ef færanleg hús væru reist á sumardvalarstöðunum, myndi þessi þróun aðeins verða tímabundinn. Eftir nokkur ár mætti flytja húsin til Það var skel, sem gaf arkítektinum að veitingahúsinu í Baku bugmynd- ina. annarra staða og þannig fengi náttúr- an tækifæri til þess að endurnýja sig. „Architectural bionics” getur einnig hjálpað til þess að leysa hluta fólksfjölgunarvandamálsins. Sam- kvæmt varlegri áætlun munu íbúar jarðarinnar verða orðnir 40 milljarðar eftir 150 ár. í dag þenjast borgirnar út á við. Ef því er leyft að halda áfram munu þær brátt þekja allan hnöttinn og hafa gleypt hina lifandi náttúru. Sú skoðun hefur komið fram, að I stað venjulegra borgakjarna ætti að reisa allt að þriggja kílómetra háar byggingar. Slíkar byggingar gætu rúmað um 200 þúsund manns og í þeim væru iðnfyrirtæki, leikhús, skólar, og svo framvegis. Margar tillögur hafa komið fram um slíkar „borgabyggingar”. Ýmsar þeirra byggjast á lögmálum ,,architectural bionics”. Ein þeirra er skýjakljúfur, sem bandaríski arkitekt- inn Frank Lloyd Wright hannaði. Hann er eins og þrístrend nál í laginu, 528 hæðir og undirstaðan líkist trjárótakerfinu. Slíkar byggingar hafa þó einn stóran ókost: Þær verða að hafa afar umfangsmikla undirstöðu til þess að geta staðist storma, alveg eins og tré eru gildari að neðan, einkanlega, er þau vaxa á bersvæði. Ungur arkitekt í Kiev, A. Lazarev, hefur hannað vindillaga íbúðaháhýsi þar sem undirstaðan er umfangs- minni heldur en miðbikið. Höggdeyfar — sveigjanlegar fjaðrir,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.