Úrval - 01.06.1979, Qupperneq 68

Úrval - 01.06.1979, Qupperneq 68
ÚRVAL 6<> Þegar æfmgunni var lokið leit ég yfir salinn á rúman tug óléttra kvenna með bumburnar upp í loftið og mennina þeirra krunkandi yfir þeim eins og lítil, trygg dýr, svolítið montna af getu sinni — en fáfróða í grundvallaratriðum, þrátt fyrir fyrir- lestra og kvikmyndir, um ævintýrið sem í vændum var. Eftir tvo mánuði myndum við elta konurnar okkar með barnaberur og ammoní- akþefjandi bleiur í plastpoka. Það má svei mér gera gott, ef það á að vera síns virði, hugsaði ég. Eg stóð mig að því að öfunda Sue Ellen af sársaukanum, þótt ég hefði aldrei getað sagt henni það. Við vorum þjáifuð saman á hverju kvöldi, eins og íþróttamenn. En hún myndi verða ein á keppnisvellinum, ein um að finna svita íþróttamannsins, njóta sársaukaunaðarins af því að Ijúka hlaupinu. Eg myndi vera á áhorf- endapöllunum, standa í klappliðinu. Það gerðist þrem vikum fyrir tímann, tveim dögum fyrir síðasta Lamazetímann. Klukkan hálf fimm einn morguninn vaknaði ég við mjúkar strokur á öxlina og þegar ég opnaði augun starði Sue Ellen á mig, með áhyggju- og ákveðnissvip á andlitinu. „Andaðu,” sagði ég, mjög þjálf- araiega, þegar fyrsta hviðan skall á. Ég náði í blokk og reyndi að ákvarða tímann milli hríðanna. Þær voru mjög reglulegar. Ég hringdi í fæðingarlækninn, sem staðfesti með syfjulegu öryggi að þetta væri það, barnið væri að koma. Eg vildi að ein- hver segði mér að þetta væru falskar hríðir. Eftir hálfan mánuð eða svo væri ég kannski orðinn nógu fullorðinn til að verða faðir. Hríðirnar komu með fimm mínútna millibili, þegar við komum á spítalann. Sue Ellen hafði verið svo hyggin að minnast ekkert á byrjunar- hríðirnar fyrstu átta eða níu klukku- stundirnar, eða ekki fyrr en henni sjálfri þótti mál til komið. Þeir lyftu henni upp í hjólastól meðan ég út- fyllti plögg í anddyrinu. ,,Það er verið að undirbúa hana,” sagði hjúkrunarkona þegar ég kom á fæðingardeildina. ,,Það eru um 20 mínútur þangað til þú mátt fara inn.” I 20 mínútur reikaði ég um spitalann og saknaði konunnar minnar ákaft. Návist mín var ekki svo tilgangslaus lengur. Hún þarfnaðist mín. Þegar mér var loksins hleypt inn í fæðingarstofuna var nú heldur en ekki komið lif í tuskurnar: Sue Ellen lá á hliðinni og másaði. Ég limdi mynd af flóðhesti upp á vegginn. Það var „einbeitingarpunktur” handa henni, og hún starði á hann með skyldurækni, augun stór af vanliðan. Læknirinn kom, glaðlegur og rólegur eins og mjólkurpósturinn. ,,Það lítur út fyrir að hér sé barn að koma,” sagði hann. Sue Ellen leit af dýrinu til að senda honum illúðleg augnaráð. Fæðingarhríðirnar vom hafnar yfir alla okkar þjónustu — við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.