Úrval - 01.06.1979, Page 83

Úrval - 01.06.1979, Page 83
ER HLÝDID BARN ALLTAF BLESSUN? Si algerlega milli ungmennisins og fjölskyldunnar. Þrjár ályktanir má draga af framan- sögðu. í fyrsta lagi, hlýðni er nauðsynleg til þess að styrkja skapgerð barnsins, tii þess að tryggja að það láti ekki stjórnast af skyndihughrifum heldur af skynsamlegri íhugun, af vitund- inni um það, að eitthvað , ,verður’ ’ að gera. I öðru lagi, við að kenna barninu hlýðni verða foreldrarnir sjálfir að temja sér hófsemi, nota fyrirskipanir hóflega og innan skynsamlegra marka. Og loks, eftir að hafa innrætt barninu hlýðni á ungum aldri, þá er nauðsynlegt að skipta smám saman yfir í mildilega orðaðár en, ef nauðsyn krefur, bjóðandi ráðlegg- ingar. Hið gagnstæða — að breyta um frá sjálfræði til óhóflegs strang- leika gagnvart hálfvöxnum unglingi — er hættuleg aðferð. ★ „Auðvitað man ég þegar ég sá Charles Bronson í fyrsta sinn. Ég var úti á veitingastað með manninum mínum, þegar Charles gekk beint að honum og sagði: „Fyrirgefðu, en ég tel ekki nema sanngjarnt að segja þér, að ég ætla að giftast konunni þinni. ’ ’ ’ ’ —Jill Ireland (frú Bronson). Landið okkar er mikilvægara en peningarnir ykkar. Það endist um alla eilífð. Það eyðileggst ekki einu sinni í logandi eldi. Meðan sólin skín og vötnin renna, verður landið hér til að gefa manni og dýri líf. Við getum ekki selt líf manns og dýrs, þess vegna getum við ekki selt land. Andinn mikli setti það hérna handa okkur og við getum ekki selt það af því að við eigum það ekki. Þið getið talið peningana ykkar og brennt þeim hraðar en vísundur getur sett undir sig hausinn, en aðeins andinn mikli getur talið sandkornin og grasstráin á sléttunum. Við munum fúslega gefa ykkur allt sem við eigum og þið getið tekið með ykkur, en aldrei landið. Svanfótur höfðingi — skrásett úr ræðu á samningafundi indjána og stjórnarerindreka á síðustu öld. „Ég kom ekki hingað til að láta segja mér að ég væri að brenna kertið mitt frá báðum endum,” sagði sjúklingurinn við lækmnn. „Ég kom til að sækja mér meira vax.” Spokes
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.