Úrval - 01.06.1979, Page 112

Úrval - 01.06.1979, Page 112
110 ÚRVAL Lacau barst hjálp í þessari aðför sinni í gífurlega viðamiklum stjórn- málalegum viðburði. í kosningunum 1923 var stjórninni, sem þjónað hafði breska verndarveldinu, velt úr sessi og fullkomlega þjóðernissinnuð stjórn tók við. Sá ráðherra, sem stofnun Lacaus heyrði undir, varð Morcos Bey Hanna, stór maður og traustur, sem af hálfu breta hafði eitt sinn verið leiddur fyrir rétt, dæmdur og varpað í fangelsi fyrir landráð. Tortr/ggni hans í garð útlendinga, einkum breta og alveg sérstaklega Carters, gerði hann vilhallan hverri þeirri áætlun sem kynni að neyða þá upp úr graf- hýsinu, yfírNíl, burt úr Egyptalandi. Það svarf til stáls 13. febrúar 1924. Þegar þar var komið sögu hafði Carter heilu og höldnu komist ofan í stein- kistuna sjálfa, þótt undrum megi sæta að hann hafi haft nokkurn tíma til að sinna vísindastarfinu. Fyrst hafði hann orðið að taka sundur ysta hjúpinn eða himininn. Þar innan við var lokið á næstu kistu. Þegar því var upp lokið blasti við lok þriðju kistunnar með gullnum bjarma, þar á eftir hið fjórða, og á þvl rúnaletur, sem virtist vera orð kóngsins sjálfs: ,,Ég hef séð daginn í gær; ég þekki daginn á morgun.” Ofan 1 fjórðu kistunni var dáindis fögur kristalglitrandi og fáguð sand- steinskista með granitloki. Loks, 12 febrúar að viðstöddum Lacau og ýmsum fyrirmönnum, var tveggja tonna þungu lokinu lyft með blökkum og köðlum. Ofan í stein- kistunni var gullin eftirmynd af konunginum unga, og glitraði og skein í öllum þeim ljósum, sem að henni var beint. Þetta var meistarlegt listaverk, gert úr viði og gyllt, ígreipt með gljábrennslu, gleri og eðal- steinum. Áður en fyrirmennirnir fóru þennan dag, ræddi Carter við þá um fyrirkomulagið á fréttafundinum daginn eftir. Hann spurði eins og með öðru hvert nokkuð væri við það að athuga að konur starfsmanna fengju að heimsækja grafhýsið. Engum mótmælum var hreyft. En næsta morgun kom orðsending þar sem Carter var tilkynnt, að ráðuneytið, sem hafði yfir Fornleifadeildinni að segja, hefði hafnað þessari beiðni. Carter þaut til grafhýsisins og sýndi samstarfs- mönnum sínum þetta ,,svívirðilega” bréf. Allir urðu jafnundrandi og reiðir og hann. Þeir sömdu þegar í stað orðsendingu til að senda Lacau, Morcos Bey Hanna og almenningi, þar sem tilkynnt var að þeir myndu loka grafhýsinu og hverfa frá störfum. Og það var einmitt það sem þeir gerðu. Carter lokaði bæði grafhýsinu og vinnustofunni og tók með sér einu lyklana, sem til voru — skildi tveggja tonna bjarg hangandi í grönnum köðlum yfír gullinni konungsmynd- inni. Lótushöfuðtð Það er erfitt að skilja hvernig svo margir leiftrandi gáfaðir einstaklingar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.