Úrval - 01.06.1979, Side 118

Úrval - 01.06.1979, Side 118
116 URVAL þjóðhöfðingjar fornaldar. Og hann hefur öðlast hinn endanlega sigur — varanlegt og öruggt eftirlíf. Það er sannleikshljómur í djarflegum orðum hans, sem standa skrifuð á kistuna næst steinkistunni hans: ,,Eg hef séð daginn í gær; ég þekki daginn á morgun.” ★ íri nokkur hefur gert merka uppfinningu fyrir múhameðstrúar- menn. Það er nokkurs konar kompás með nöfnum 150 arabiskra borga. Hinn holli múhameðstrúarmaður snýr tækinu þar til nálin sýnir norður, svo snýr hann sklfu þar til nafn borgarinnar sem hann er í kemur, og ör vísar honum áttina til Mekka, en þangað verða þeir að snúa sér fimm sinnum á dag til að biðjast fyrir. M.J.S. Steve var nýbúinn að fá ökuskírteini, en mátti ekki aka fyrr en að sex vikum liðnum, vegna lélegrar frammistöðu á prófinu. Þó var það eitt kvöld að móðir hans sló til og leyfði honum að póstleggja fjögur bréf fyrir sig á fjölskyldubílnum. Þegar hann var ekki komin eftir stundarkorn fór hún að undrast um hann. Eftir alllanga stund birtist hann þó. Er móðir hans spurði hversvegna hann hefði verið svona lengi svaraði hann: ,,Ég ók á milli fjögurra póstkassa og setti eitt bréf 1 hvern.” B.L. ,,Ég get ekki fundið annað en að líkami þinn sé í fullkomnu lagi,” sagði læknirinn við sjúklinginn. ,,En eins og þú veist stafa margir sjúkdómar af áhyggjum. Þú hefúr kannski áhyggjur af viðskiptum eða fjármálum, sem þú ættir heldur að ræða við góðan geðlækni. Annars var það fyrir skömmu að ég fékk tilfelli líkt þessu. Það var maður, sem skuldaði fimm milljónir og átti ekkert upp í skuldina. Vegna hugarangurs af þeim sökum var hann á barmi örvæntingar. ,,Gastu hjálpað honum?” spurði sjúklingurinn. ,Já,” svaraði læknirinn, ,,ég sagði honum að hætta þessum áhyggjum. Lífíð væri of stutt til að láta pappírssnepla eyðileggja það. Nú hefur hann náð sér að fullu. Hættur að hafa áhyggjur fyrir fullt og allt. ,,Já, mér er kunnugt um það,” svaraði sjúklingurinn dapur í bragði. ,,Hann skuldaði mér þessar fimm milljónir.”
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.