Úrval - 01.06.1979, Síða 120

Úrval - 01.06.1979, Síða 120
118 URVAL lögmálið um aðdráttarafl jarðar ckki nothæít. Ekki gengur heldur að út- skýra þetta með staðbundnu rafsegul- magni þar eð hlutirnir voru allir afrafmagnaðir. Púshkin leitar leiða til skýringar út frá hinni almennu afstæðiskenningu Einsteins. En fyrr en því væri svarað, hvort fullyrðingum þeirrar kenningar yrði beitt við greiningu á andlegu atferli mannsins, taldi prófessorinn óhjákvæmilegt að fá sönnun þess, að segulkraftur raunverulega finnist í efnisögnum þeim sem mynda lifandi líkami. Tilraunarannsóknir að þessu lút- andi gerði prófessor Púshkin með „Kírlan-aðferðinni” — ljósmyndun á hátíðnisviði. Tilraunin var í því fólgin að fingur manns var látinn vera 0.001 sekúndu í hátíðnirafsviði. Eftir þetta tók yfir- borð húðarinnar að gefa frá sér ljós og það skin var hægt að festa á filmu. Ljósmyndunin fór fram bæði án þess og með því að hugurinn væri að starfi. í ljós kom að eftir því sem hugurinn starfaði af meiri krafti, varð útgeislunin kraftminni. Þessi munur á útgeislun táknar það, segir Púshkin, að á því augnabliki sem skiptir yfir frá ró yfir í virkt hugarstarf, myndast kraftur í vefjum mannsins sem hefur áhrif á yfirborð húðarinnar. — Það mátti gera ráð fyrir þætti efniseindanna og gagnverkan þeirra í starfsemi heilans miklu fyrr, en samanburður staðreynda varðandi þessháttar gagnverkanir manns og hluta — sem eru fjarhrif — leyfir að afstæðiskenningunni sé beitt við rannsóknir á heilaboðum og setja fram þá tilgátu að í tilraununum með Ermolaév hafi það verið segulsvið sem verkaði á hlutina. Púshkin gerir ráð fyrir að segul- magn það sem vart verður við rannsóknir á rugluðu fólki, sé annars- konar en massa-segulmagn — aðdráttarafl himintunglanna. Og helsti munurinn er að hans áliti fólginn í því, að sá segulkraftur sem maðurinn myndar er ekki stöðugt fyrir hendi, heldur birtist við ákveðnar aðstæður. Og eftir að hann er kviknaður, riðar hann: eykst ýmist eða dvínar. Púshkín nefnir þetta eiginsegulafl og skoðar sem part af ennþá víðara hugtaki sem er — lífssegulafl. Greining med höndum Sameinuðu rannsóknarstofurnar 1 rafeindalíffræði sem kenndar eru við Popov hafa á að skipa bæði eðlis- fræðingum, læknum, rafeinda- fræðingum, og svo hreinum áhuga- mönnum. Starfsemi þessa hóps bein- ist að margslungnum rannsóknum á lífmögnun í náttúrunni. ,,Með hugtakinu lífmögnun eigum við við nokkur aflsvið: rafmögnun, segulmögnun, hitamögnun,” segir Lév Ventsjunas yfirmaður rannsóknarstofanna. — ,,En hér er ekki átt við það fyrst nefnda, annað eða þriðja, — þetta er annað og nýtt gildi.” Ennþá eru ekki fundin mót-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.