Úrval - 01.12.1980, Page 4

Úrval - 01.12.1980, Page 4
2 Amma hafði boðist til að líta eftir fjögurra ára dóttursyni sínum. mitðan foreldrar hans færu á bíó. Hún breiddi ofan á hann og hvíslaði: ,,Á ég að lesa fyrir þig sögu?” ,,Ekki í kvöld, amma," tautaði snáðinn. ,,Á ég þá að raula fyrir þig vöggu vísu?” , ,Nei, takk. Enga vögguvísu. ’' ,,Hvað á ég þá að gera fyrir þig. harniðimitt?” spurði amma ráðalaus „FarðU bara út að ganga og leyfðu mér að sofna í friði.” Capper’s Weekly. Þegar ríki maðurinn dó safnaðist fjöl- skyldan saman til að vera við opnun erfðaskrárinnar: „Konan mín fær alla peningana og húsið,” las lögfræðingurinn. „Synir mínir fá nýju bílana og mágur minn, sem sagði alltaf: „Heilsa er meira virði en auðæfi, fær Ijósalampann minn.” -J.P. Presturinn okkar var á gangi eftir götunni dag nokkurn er hann rakst á mesta róna bæjarins, og var sá heldur valtur á fótunum. „Fullur enn!” sagði presturinn þegar þeir mættust. „Ég líka,” sagði róninn og lyfti hattinum sínum. B.V. Kúreki var á reið yfir sléttuna þegar hann kom að indíána sem lá á jörðinni með eyrað við far eftir vagn- hjól. Indíáninn: „Vagn. Tveir hestar — hvítur og svartur. Maður ekur, reykir pípu. Konaí bláum kjól með fallegan hatt.” Kúrekinn: „Þykistu geta sagt til um þetta allt aðeins með því að hlustaájörðina?” Indíáninn: „Nei. Þau óku yfir mig fyrir hálftíma. -Labor Nýgiftu hjónin gerðu sitt besta tii að komast hjá vandræðalegum kringum- stæðum, sem svo oft verða á vegi brúðhjóna í byrjun. Þau tíndu vand- lega af sér öll hrfsgrjónin, tóku spjaldið „Nýgift” af bílnum og meira að segja lumbruðu þau á ferða- töskunum svo þær litu dálítið reynslulega út. Svo gengu þau rólega að afgreiðsluborði hótelsins þar sem brúðguminn missti út úr sér: „Við viljum fá tvíbreitt rúm með herbergi.” -P.P.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.