Úrval - 01.12.1980, Qupperneq 6

Úrval - 01.12.1980, Qupperneq 6
4 ÚRVAL Mark er svo hljóður, lítillátur og laus við alla óþarfa framfærni að við hliðina á Bill er hann næstum ósýni- legur. Þegar Bill æsist, þá lítur hann út, eins og hann segir sjáifur, eins og hann ,,sé að stjórna ’Flugi býflugunnar’. ’ ’ Hann baðar út hand- leggjunum, slær til fótunum, slefar á skyrtuna og festir hendurnar í furðu- legustu stöðum sem mgla stafaborðið hans (bakki með stöfum og orðum, sem er lagður yfír armana á hjóla- stólnum hans) þar til einhver kemur og ýtir þeim til hliðar. Þegar fólk hikar við að gera slíkt af ótta við að eitthvað brotni, þá stafar Bill með hauspinnanum sínum (þrjátíu senti- metra langur eirpinni sem er festur á enni hans): „E-N-G-A-R Á-H-Y-G- G-J-U-R É-G Þ-O-L-I T-ö-L-U-V- E-R-T.” Mark er með lága, stillta og snögga rödd. Þegar Bill notar stafaborðið sitt til þess að stafa eitthvað fyndið (sem er töluvert oft) þá gefur hann frá sér hátt hljóð sem menntaskólakennari hans líkti eitt sinn við „ástarkall elgstarfs”. Félagsvenjur þeirra Bill Rush og Mark Dahmke em einnig mismun- andi: Bill er yfirleitt umkringdur af fólki sem hann hrífur með sér í léttri og oft kaldhæðinni fyndni. Aðstoðar- fólkið sem vinnur hlutastarf við að baða hann, klæða og mata, segir að það haldist ekki hjá honum vegna hinnar fátæklegu þriggja dala greiðslu á tímann, heldur vegna þess að því þyki samtöl við hann hress- andi, vegna þess hvernig hann bregst við ónógum uppástungum frá þeim: að hann gerist fyrirsæta hjá Playgirl, að hann fari að læra söng, að hann hylji sig og hjólastólinn grænu teppi og fari síðan á grímuball semjötunn- inn ógurlegi. Bill er einnig töluvert fyrir stúlkur og félagslíf hans er mjög virkt. Mark er aftur á móti sjálf- skipaður einfari. Seint á kvöldin er hann mjög líklega að finna í tölvu- miðstöðinni starandi á stjörnukort sem hann eyddi mörgum ldukku- -stundum af frítíma sínum í að búa til á IBM-tölvu. Þrátt fyrir það eiga Bill og Mark tvo mikilvæga hluti sameiginlega. Sá fyrri er að þeir eru gáfaðari en flest fólk sem umgengst þá. Sá seinni — fyrir slysni hjá Bill en sjálfvalinn hjá Mark — er að þeir eru báðir utan- veltumenn á stúdentagarðinum í Nebraska. Á fótboltaleiknum gera þeir nokkuð sem gefur til kynna að þeir séu frá annarri plánetu. Þegar stjarna Cornhusker-liðsins skorar sitt þriðja mark segir Mark við Bill: „Viltu fara?” Hann hallar sér fram til þess að lesa svar Bills meðan sjötíu og sex þúsund áhorfendur tryllast. ,J-Á Þ-E-T-T-A E-R E-I-N-S-T-A- K-L-E-G-A L-E-I-Ð-I-N-L-E-G-T,” segir Bill. Bill fæddist í Omaha með keisara- skurði — eftir að naflastrengurinn hafði runnið úr eðlilegum skorðum og hindrað súrefnisstreymi til heilans í heila klukkustund. Fæðingalæknir-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.